Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1974, Blaðsíða 107
105
2. Lög nr. 34 10. apríl, um breyting á lögum nr. 10 25. janúar
1952, um heimilishjálp í viðlögum.
3. Lög nr. 43 7. maí, um breyting á lögum nr. 31 5. maí 1970,
um dýralækna.
4. Lög nr.' 44 10. maí, um breyting á lögum nr. 85 21. desember
1971, um breyting á lögum nr. 30 28. ágúst 1966, um meðferð,
skoðun og mat á sláturafurðum.
5. Lög nr. 62 21. maí, um breyting á lögum nr. 67/1971, um almanna-
tryggingar.
6. Lög nr. 65 21. maí, um ávana- og fíkniefni.
7. Lög nr. 66 21. maí, um breyting á lögum nr. 52 13. apríl 1973,
um sérstakan dómara og rannsóknardeild í ávana- og fíkniefnamálum.
8. Bráðabirgðalög nr. 88 24. september, um launajöfnunarbætur,
bætur almannatrygginga og verðlagsmál.
9. Lög nr. 108 31. desember, um Framleiðslueftirlit sjávarafurða.
Þessar reglugerðir og samþykktir varðandi heilbrigðismál voru gefnar
út af ríkisstjórninni (birtar í B-deild Stjórnartíðinda):
1.
Reglugerð nr. 6 3. janúar, um námsstyrki til læknanema gegn
skuldbindingu um læknisþjónustu í héraði.
2. Samþykkt nr. 13 15. janúar, um sorphreinsun í Eskifjarðarhreppi.
3. Samþykkt nr. 21 22. janúar, um sorphreinsun fyrir Borgarnes.
4. Auglýsing nr. 26 23. janúar, um breyting nr. 7 við Sérlyfjaskrá,
Lyfjaverðskrá II, Lyfjagreiðsluskrá Tryggingastofnunar ríkisins
frá 1. júlí 1972.
5. Auglýsing nr. 35 28. janúar, um viðauka og breytingar nr. 8 við
Sérlyfjaskrá, Lyfjaverðskrá II, Lyfjagreiðsluskrá Tryggingastofn-
unar ríkisins frá 1. júlí 1972.
6. Samþykkt nr. 89 12. febrúar, um hundahald á Flateyri.
7. Reglugerð nr. 91 1. mars, um gerð íláta undir hættuleg efni og
merkingu þeirra.
8. Reglugerð nr. 92 1. mars, um tannsmíði.
9. Reglugerð nr. 93 1. mars, um flokkun eiturefna og hættulegra efna
10. Auglýsing nr. 99 7. mars, um breytingu á verði lyfja samkvsont
Sérlyfjaskrá, Lyfjaverðskrá II, Lyfjagreiðsluskrá Tryggingastofn-
unar ríkisins frá 10. júlí 1972.
11. Auglýsing nr. ÍOO 7. mars, um breytingu við Lyfjaverðskrá I
nr. 1 frá 10. júlí 1973.
12. Reglugerð nr. 58 8. mars, um hækkun bóta samkvæmt lögum um almanna-
tryggingar.
13. Auglýsing nr. 66 21. mars, um viðauka og breytingar nr. 9 við
Sérlyfjaskrá, Lyfjaverðskrá II, Lyfjagreiðsluskrá Tryggingastofn-
unar ríkisins frá 1. júlí 1972.