Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1974, Blaðsíða 8
6
tangahreppur, Kirkjuhvammshreppur, Þverárhreppur og
Þorkelshólshreppur.
2. Blönduósumcfcmi: Blönduós H 2, starfssvæði Áshreppur, Sveins-
staSahreppur, Torf al.æk.jarhreppur , Blönduóshreppur, Svínavatns-
hreppur, BólstaoarlilíÖarhreppur, Engihlíðarhreppur, Vindhælis-
hreppur, Höfðahreppur cg Skagahreppur.
3. Sauðárkróksumdæmi: Sauðárkróki H 2, starfssvæði Sauðárkrókur,
Skefilsstaðahreppur, Skarðshreppur, Staðarhreppur, Seyluhrepp"
ur, Eýtingsstaðahreppur, Akrahreppur, Rípurhreppur, Viðvíkur-
hreppur, Hólahreppur, Hofshreppur, Hofsóshreppur og Fellshrepp
ur.
4. Siglufjarðarumdæmi: Siglufirði H 2, starfssvæði Siglufjörður,
Haganeshreppur og Holtshreppur.
5. Dalvíkurumdæmi:
a) A ólafsfirði H 1, starfssvæði ólafsfjarðarkaupstaður.
b) A Dalvík H 2, starfssvæði Hríseyjarhreppur, Dalvíkurhreppur
Svarfaðardalshreppur og Arskógshreppur.
6. Akureyrarumdæmi: Akureyri H 2, starfssvæði Akureyrarkaupstað-
ur, Arnarneshreppur, Skriðuhreppur, Öxnadalshreppur, Glæsibæj-
arhreppur, Hrafnagilshreppur, Saurbæjarhreppur, Öngulsstaða-
hreppur, Svalbarðsstrandarhreppur, Grýtubakkahreppur, Háls-
hreppur og Grímseyjarhreppur.
7. Húsavíkurumdæmi: Húsavík H 2, starfssvæði Ljósavatnshreppur,
Bárðdælahreppur, Skútustaoahreppur, Reykdælahreppur, Aðaldæla-
hreppur, Reyk.jahreppur, Húsavíkurkaupstaður og Tjörneshreppur.
8!. Kópaskersumdasni: Kópasker H 1, starfssvæði Kelduneshreppur,
Öxarfjarðarhreppur, Fjallahreppur og Presthólahreppur.
9. Þórshafnarumdæmi:
a) Á Þórshöfn H 2, starfssvæði Raufarháfnarhreppur, Skeggja-
staðahreppur, Sauðaneshreppur, Þórshafnarhreppur og Sval-
barðshreppur.
b) Á Vopnafirði H 1, starfssvæði Vopnafjarðarhreppur.
16.6 Austurlandshérað
1. Egilsstaðaumdæmi:
a) A Egilsstöðum H 2, starfssvæði Hlíðarhreppur, Jökuldals-
hreppur, Eiðahreppur, Vallahreppur, Egilsstaðahreppur,
Skriðdalshreppur, Hjaltastaðahreppur, Borgarfjarðarhreppur,
Loðmundarfjarðarhreppur, Tunguhreppur, Fellahreppur og
Fljótsdalshreppur.
b) A Seyðisfirði H 1, starfssvæði Seyðisfjarðarhreppur og
Seyðisfjaroarkaupstaður.
2. Norðfjarðarumdæmi:
a) 1 Neskaupstað H 2, starfssvæði Neskaupstaður, Mjóafjarðar-
hreppur og Norðfjarðarhreppur.
b) Á Eskifirði H 1, starfssvæði Helgustaðahreppur, Eskifjarð-
arhreppur og Reyðarfjarðarhreppur.
c) A Fáskrúðsfirði H 1, starfssvæði Fáskrúðsfjarðarhreppur,
Búðahreppur og Stöðvarhreppur.
3. Hafnarumdæmi:
a) A Djúpavogi H 1, starfssvæði Beruneshreppur, Búlandshrepp-