Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1974, Blaðsíða 134
132
237 konur höfðu
168
124
24 -
120
hækkaðan blóðþrýsting án annarra einkenna
bjúg án annarra einkenna
hvítu £ þvagi án annarra einkenna
bjúg ásamt hvítu í þvagi
hækkaðan blóðþrýsting ásamt bjúg og/eða hvítu í þvagi.
Engin kona var með jákvætt Kahnpróf
4 konur voru með jákvætt "screening" próf
1 kona var með jákvætt sykurþolspróf.
Afengisvarnir
A árinu leituðu til deildarinnar í fyrsta sinn 54 einstaklingar,
40 karlar og 14 konur. Börn innan 16 ára á framfæri þessa fólks voru
61 að tölu. Voru 45 börn á framfæri karlanna og 13 á framfæri kvenn-
anna, auk þriggja barna hjóna, er bæði voru frumskráð 1974. Meðal-
tala heimsókna á mann varð 16,8.
Húð- og kynsjúkdómar
A deildina komu 830 manns, þar af 699 vegna gruns um kynsjúkdóma.
Tala heimsókna var 2.110, þar af 1.774 vegna kynsjúkdóma.
Af þessu fólki reyndust:
6 hafa sárasótt (þar af 4 ný tilfelli, 3 karlar, 1 kona. Heildar-
skipting: 5 karlar, 1 kona)
O - linsæri
186 - lekanda (114 karlar, 72 konur)
478 voru ennfremur rannsakaðir vegna gruns um kynsjúkdóma (240 karlar,
238 konur)
37 hafa flatlús (27 karlar, 10 konur)
7 - höfuðlús (2 karlar, 1 kona, 4 börn)
26 - maurakláða (10 karlar, 13 konur, 3 börn)
3 - kossageit (1 barn, 2 konur)
89 - aðra húðsjúkdóma (45 karlar, 28 konur, 16 börn).
Gerðar voru 535 smásjárskoðanir
- - 535 ræktanir
- - 230 blóðprufur
Gefnar voru 986 penicillininndælingar.