Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1988, Síða 123

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1988, Síða 123
Aðdragandi að þessu breytta skipulagi, sem kostað er að miklu leyti af almannafé samkvæmt sérstökum samningi heilbrigðisráðuneytis við Krabbameinsfélagið, á sér alllanga sögu, sem verður ekki rakin hér. Konur borga sjálfar sem svarar svonefndu göngudeildargjaldi fyrir báðar rannsóknimar (kr. 550, þegar þetta er ritað). Reiknað er með að bjóða öllum konum á áðumefndum aldri skoðun á tveggja ára fresti. Úti á landi hófst hópskoðun samkvæmt hinu nýja skipulagi hinn 21. mars 1988 í Borgamesi. Notað er fremur meðfærilegt röntgentæki, sem sett er upp í heilsugæslustöðvum. Fer leghálsskoðun yfirleitt fram um leið, a.m.k. í þeim aldurshópum, sem boðið er til brjóstamyndatöku. í fyrstu hringferð um landið árið 1988 voru heimsóttir 13 stærri staðir þar sem helmingi kvenna í þessum aldurshópum var boðin myndataka, og 13 minni staðir þar sem allar voru boðaðar. í annarri hringferð árið 1989 verður lokið við skoðun á stærri stöðunum og aðrir 15 minni heimsóttir. Lýkur þar með fyrstu umferð hópskoðunar með ferðatækinu. Filmuframköllun og úrlestur, ásamt viðbótarmyndatöku og frekari rannsóknum þeirra kvenna, sem þarfnast nánari athugunar, fer fram í Reykjavík. Leitin úti á landi hefur gengið vel á heildina litið, tímaáætlun hefur staðist og samvinna staðarfólks yfirleitt verið með miklum ágætum, ekki síst miðað við þá röskun, sem oft verður á annarri starfsemi stöðvanna. Aðstaða til myndatöku og filmuskipta hefur þó verið mjög misjöfn, einkum vegna þrengsla. Rauði IQ-oss Islands hefur víða séð um flutning tæknibúnaðar, einkum hér syðra, en Raföminn hf., sem sér um tækniþjónustu á röntgendeild félagsins, hefur annast undirbúning og uppsetningu tækja, sums staðar í samvinnu við aðra tæknimenn utan Reykjavíkur. Röntgendeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri, sem fengið hefur nýtt bijóstaröntgentæki að gjöf frá Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis, sér um leitina í Eyjafirði (nema Dalvík og Ólafsfirði) undir yfirumsjón og í í fyrstu umferð á Akureyri, sem hófst 16. janúar 1989 og lýkur á árinu eins og annars staðar á landinu. Samkvæmt bráðabirgðauppgjöri voru 11.584 konur án sögu um grunsamleg einkenni, sem staðfest voru við læknisskoðun, rannsakaðar með bijóstamyndatöku samkvæmt hinu nýja kerfi árið 1988, annað hvort eftir innköllun eða sjálfvaldar (þax af 745 utan aldursmarka), auk 243, sem komu með slík einkenni. Vegna skipulags hópskoðunarinnar er ekki unnt að reikna þátttökuhlutfall í boðnu aldurshópunum fyrr en að lokinni fyrstu umferð, en vonast er til, að það verði ekki lægra en 70%. Þá var 431 kona frá aðilum utan Leitarstöðvar (heilsugæslulæknum, heimilislæknum, sérfræðingum og sjúkrahúsum) rannsökuð, oftast vegna einkenna (flestar konur frá þessum aðilum, án grunsamlegra einkenna í sögu og skoðun, reiknast hins vegar með í sjálfri leitinni hér að ofan). Alls voru þannig 12.258 íslenskar konur rannsakaðar með brjóstaröntgenmyndatöku á vegum röntgendeildar Krabbameinsfélagsins árið 1988 (auk 72 erlendra). 121
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.