Börn og menning - 01.05.1999, Blaðsíða 18

Börn og menning - 01.05.1999, Blaðsíða 18
BÖRN oc MENN1N6 B ernskuljóð Hér birtast bernskuljóð nokkurra skálda, með góðfúslegu leyfi þeirra. Gaman er að velta fyrir sér hvort höfundareinkenni séu þar nokkur komin fram. Flest eiga Ijóðin það sameiginlegt að einhver nákominn skáldinu hefur skynjað alvöruna bak við skrifin og haldið þeim til haga. Píanó Spila á píanó tónarnir eru háir og láir. Þeir hljóma allir vel. Sumir spila á píanó. Kristín Ómarsdóttir, 7 ára. Máninn þögull mænir á mennina stóru og smáu. s I gærkvöld ég hann seinast sá sigla á lofti bláu. Vilborg Dagbjartsdóttir, 12 ára.

x

Börn og menning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Börn og menning
https://timarit.is/publication/1541

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.