Börn og menning - 01.05.1999, Blaðsíða 38
1973
1974
1975
1976
1977
1978
1979
1980
1981
1982
1983
1984
1985
1986
1987
BÖRN 06 mENN|N6
Bamabókaverðlaim Fræðsluráðs Reykjavíkur
FYRIR FRUMSAMOAR 06 ÞÝDDÆR BÆRUR
F. Jenna og Hreiðar Stefánsson fyrir framlag til
útgáfu.
Þ. Steinunn Briem: Eyjan hans Múmínpabba o.fl.
eftir Tove Jansson.
F. Kári Tryggvason: Úlla horfir á heiminn.
F. Jónas Jónasson: Polli, ég og allir hinir.
Þ. Anna Valdimarsdóttir: Jósefína eftir Maríu
Gripe.
F. Guðrún Helgadóttir: Jón Oddur og Jón Bjarni.
Þ. Solveig Thorarensen: Prinsinn hamingjusami
eftir Oscar Wilde.
F. Engin úthlutun fyrir frumsamda bók.
Þ. Vilborg Dagbjartsdóttir: Húgó eftir Maríu
Gripe.
F. Þorvaldur Sæmundsson: Bjartir dagar.
Þ. Þorleifur Hauksson: Bróðir minn Ljónshjarta
eftir Astrid Lindgren.
F. Ármann Kr. Einarsson: Ömmustelpa.
Þ. Heimir Pálsson: Elsku Míó minn eftir Astrid
Lindgren.
Þ. Silja Aðalsteinsdóttir: Sautjánda sumar Patricks
eftir K.M. Peyton.
F. Páll H. Jónsson: Berjabítur.
Þ. Þórarinn Eldjárn: Leikhúsmorðið eftir Sven
Wernström.
F. Páll H. Jónsson: Agnarögn.
Þ. Árni Blandon og Guðbjörg Þórisdóttir:
íföðurleit eftir Jan Terlouw.
F. Hreiðar Stefánsson: Grösin íglugghúsinu.
Þ. Þorsteinn frá Hamri: Gestir í gamla trénu
(safnrit).
F. Andrés Indriðason: Polli er ekkert blávatn.
Þ. Árni Þórarinsson: Einn í stríði eftir Evert
Hartman.
F. Guðni Kolbeinsson: Mömmustrákur.
Þ. Olafur Haukur Símonarson: Veröld Busters eftir
Bjarne Reuter.
F. Indriði Úlfsson: Óli og Geiri.
Þ. Böðvar Guðmundsson: Kalli og sælgætisgerðin
eftir Roald Dahl.
F. Þráinn Bertelsson: Hundrað ára afmœlið, Brian
Pilkington fékk sérstaka viðurkenningu fyrir
myndimar í bókinni. .
Þ. Gunnar Stefánsson: Paradís eftir Bo Carpelan.
F. Sveinn Einarsson: Gabríella í Portúgal: Dálítil
ferðasaga. Baltasar fékk sérstaka viðurkenningu
fyrir myndirnar í bókinni.
Þ. Njörður P. Njarðvík: Jóakim eftir Tormod
Haugen.
F. Sigrún Eldjárn: Bétveir. Hún myndskreytti
einnig.
Þ. Kristín Thorlacius: Sigling Dagfara eftir C.S.
Lewis.
1988 F. Iðunn Steinsdóttir: Olla og Pési.
Þ. Þorsteinn Thorarensen: Gosi: Ævintýri spýtu-
stráks eftir C. Collodi.
1989 F. Eðvarð Ingólfsson: Meiriháttar stefnumót.
Þ. Olafur Bjami Guðnason: Ævintýraferðin. Texti:
Peter Holeinone. Myndir eftir Tony Wolf
1990 F. Sigrún Davíðsdóttir: Silfur Egils.
F. Herdís Egilsdóttir fyrir sérstakt framlag á sviði
barnabóka.
1991 F. Þorgrímur Þráinsson: Tár, bros og takkaskór.
Þ. Sigrún Ámadóttir: bækurnar um Einar Áskel
efir Gunnillu Bergström.
1992 F. Magnea frá Kleifum: Sossa sólskinsbarn.
F. Þórarinn Eldjárn og Sigrún Eldjám: Óðfluga
(ljóð og myndir).
Þ. Sólveig Brynja Grétarsdóttir: Flóttinn frá
víkingunum eftir Torill Thorstad.
1993 F. Friðrik Erlingsson: Benjamín dúfa.
Þ. Hilmar Hilmarsson: Maj darling eftir Mats
Wahl.
1994 F. Guðrún Helgadóttir: Litlu greyin.
Þ. Guðlaug Richter: Úlfur, úlfur eftir Gillian Cross.
1995 F. Vilborg Davíðsdóttir: Nornadómur.
Þ. Árni og Olga Bergmann: Stelpan sem var
hrædd við dýr.
Þ. Jón Daníelsson: Að sjálfsögðu Svanur eftir
Anders Jacobsson.
1996 F. Magnea frá Kleifum: Sossa litla skessa.
Þ. Hólmfríður K. Gunnarsdóttir: Herra Zippó og
þjófótti skjórinn eftir Nils-Olof Franzén.
1997 F. Illugi Jökulsson: Silfurkrossinn.
Þ. Árni Árnason: Danni heimsmeistari eftir Roald
Dahl.
1998 F. Þórarinn Eldjám og Sigrún Eldjám: Halastjama
(ljóð og myndir).
Þ. Þorgerður S. Jörundsdóttir: Flóttinn. Ævintýri
nálfanna eftir Terry Pratchett.
1999 F. Þorvaldur Þorsteinsson: Eg heiti Blíðfinnur en
þú mátt kalla mig Bóbó.
Þ. Sigrún Árnadóttir: Kapalgátan eftir Jostein
Gaarder.
36