Studia Islandica - 01.06.1960, Blaðsíða 14

Studia Islandica - 01.06.1960, Blaðsíða 14
12 lund stafsetur sr. Þorsteinn Þórarinsson í Heydölum, S,- Múl., III 500). Á nokkrum stöðum bregður fyrir rithætti eins og seir, seiir fyrir ,,segir“, t. d. hjá sr. Jóni Kristjánssyni (III155) og hœji fyrir ,,hagi“ hjá Tómasi á Gróustöðum (III391) .6 „Þaug“ — „þettað“ Skrásetjarar þjs. nota margsinnis þaug fyrir „þau“, enda hefur það verið algeng mynd orðsins a. m. k. síðan á 17. öldJ Ekki hef ég getað fundið að þessar orðmyndir komi fremur fyrir hjá þjóðsagnariturum úr ákveðnum landshlutum en öðrum; myndirnar „þau“ og „þaug“ virð- ast svipaðar um útbreiðslu og eru báðar algengar úr öll- um landshlutum. Dæmi um þaug eru t. d. úr Skorradal (II 308), hjá Ólafi Sveinssyni í Purkey (I 67), Jóni á Gautlöndum (II 210), Brandþrúði Benónísdóttur, Glett- inganesi í Borgarfirði eystra (II 351), Páli í Árkvörn (III 99), o. s. frv. Hjá sumum riturum kemur eingöngu fyrir myndin þaug, t. d. hjá Páli í Árkvörn, en hjá öðrum eru þær sitt á hvað. Oftar mun vera notuð orðmyndin þetta en þettað8 í hdr. þjs. Þó er þettað býsna algengur ritháttur og verður ekki séð að hann sé algengari í einum landshluta en öðr- um. Við lauslega athugun telst mér til að hann komi fyrir í 48 sögum hjá 20 þekktum skrásetjurum og 5 óþekktum í I-—III. bindi sagnanna. Þarflaust er að rekja mörg dæmi þessa, en nokkur skulu þó nefnd: Jón Jónsson, Ak- urhúsum, Gullbr. (I 563), hdr. úr Skorradal, líkl. hdr. Ragnheiðar Guðmundsdóttur á Fitjum (II 308), Gísli Ólafsson, Stað, Reykjanesi, Barð. (I 300), líkl. Hjalti Jónsson á Ósi, Strand., hdr. frá sr. Guðmundi Gísla Sig- urðssyni á Stað, Strand. (I 30), Skaga-Pálmi Jónsson, Hún. (158), Sigfús Guðmundsson á Varðgjá, Eyj. (130), sr. Jón Kristjánsson á Yztafelli, Þing. (1100), Brandþrúð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.