Studia Islandica - 01.06.1960, Blaðsíða 21

Studia Islandica - 01.06.1960, Blaðsíða 21
19 Tilvitnanir: 1. VI. bindi er ókomið út þegar þetta er ritað, en í því eru ekki aðrir þjóðsagnatextar en álfasagnakver Ólafs í Purkey. 2. Um aldur þessa fyrirbæris er ýmislegt óvíst, en Eggert Ólafs- son minnist þó á það, sbr. Árni Böðvarsson: Þáttur um málfræði- störf Eggerts Ólafssonar, Skírnir 1951, 170. bls. 3. I þessu sambandi er vert að geta þess að heimildir eru um þennan framburð á Austfjörðum fram undir okkar daga, og hefur t. d. Kristinn E. Andrésson magister sagt mér að fóstri sinn, Björg- ólfur Runólfsson í Eskifirði, hafi talað þannig, en ekki man hann eftir fleirum með þann framburð. Ekki er mér kunnugt hvar fyrst sjást dæmi um þetta. 4. Um þennan framburð, ptn í stað pn, hefur Pierre Naert skrif- að í Studia Islandica 15, Reykjavík 1956. 5. Þessi ruglingur á k, g og kj, gj kemur fyrir óslitið í íslenzkum handritum frá upphafi, sbr. m. a. Jakob Benediktsson: Early Ice- landic Manuscripts, Vol. I, Copenhagen 1958, 16. bls., Jón Helgason: Málið á Nýja testamenti Odds Gottskálkssonar, Safn Fræðafjelags- ins VII, Khöfn 1929, 32.—33. og 36. bls., Oscar Bandle: Die Sprache der Guðbrandsbiblía, Bibliotheca Arnamagnæana XVII, Kopen- hagen 1956, § 89, 3, Jakob Benediktsson: Formálar að Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns, X, Khöfn 1942, og XI, Khöfn 1943. Það er því ekki rétt sem Didrik Arup Seip heldur fram viða í ritum sínum (t. d. Norsk sprákhistorie, 2. utg., 163, Nye studier i norsk sprákhistorie, 89, 90, 110, 132, Om et norsk skriftlig grunnlag for Edda-diktningen eller deler av den, Maal og minne 1957, 145), að slíkur ruglingur sé „norsk málmerke“ eða beri vitni um „norsk grunnlag". 6. Þessi atriði eru einnig gömul í málinu, sbr. t. d. Jón Helgason: Málið á Nýja testamenti Odds Gottskálkssonar, 32.—33. bls., Oscar Bandle: Die Sprache der Guðbrandsbiblía, § 83, Anm., sjá og Björn K. Þórólfsson: Um íslenskar orðmyndir á 14. og 15. öld, Rvík 1925, XXXIII. bls. 7. Sbr. Björn K. Þórólfsson: Um íslenskar orðmyndir á 14. og 15. öld, 46 og 101. 8. Elzta dæmi sem ég get fundið í fljótu bragði um orðmyndina þettaö er í Messíasarþýðingu sr. Jóns Þorlákssonar á Bægisá (í seðlasafni Orðabókar Háskólans). 9. Innskots-ð á undan st kemur fyrir t. d. í Guðbrandsbiblíu, bæði í hæstur, stcerstur, yztur, sbr. Oskar Bandle: Die Sprache der Guð- brandsbiblía, § 76. Sams konar ritháttur kemur og fyrir undan sk í hdr. þjs. (gœöskan fyrir „gæzkan“, V 284). 10. Þessi einhljóðun er einnig gömul, sbr. t. d. Oskar Bandle: Die Sprache der Guðbrandsbiblía, § 53, 2. 11. Rannsóknir skortir á aldri hljóðvillu, en allt bendir til þess að hún sé miklu eldri en frá 19. öld, sbr. m. a. Björn Guðfinnsson: Breytingar á framburði og stafsetningu, Rvík 1947, 25. bls.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.