Studia Islandica - 01.06.1960, Blaðsíða 17

Studia Islandica - 01.06.1960, Blaðsíða 17
15 dæmi ekki rakin hér, enda eru þau alþekkt miklu eldri en hdr. þjs. st rst ðst Alþekkt er að skólanemendur nú á dögum riti hæðstur fyrir ,,hæstur“ í ýmsum fallmyndum orðsins, og er það í samræmi við almennan framburð. Þessi ritháttur kemur allvíða fram í hdr. þjs., m. a. hjá Magnúsi Grímssyni úr Borgarfirði syðra (III112), í hdr. frá sr. Eiríki Kúld, ekki með hans hendi (III4 og 232, „úr Breiðuvík undir Jökli“), Ólafi í Purkey (I 36), sr. Jóni Norðmann sem var upp- alinn í Skag. (III 609), sr. Sveinbirni Eyjólfssyni sem var úr Breiðafirði (III 216), Jóni Sigurðssyni í Njarðvík, Múl. (III 237), Sigmundi Long (III 350) og fleirum. Sami ritháttur er og algengur í orðinu „stærstur“, sem þá er ritað stœðstur eftir framburði. Þessi rit- háttur orðsins í ýmsum föllum kemur m. a. fyrir hjá Jóni Borgfirðingi (II 205), Sigurði í Möðrudal (III 608), Birni á Finnsstöðum (III 316), Sumarliða Brandssyni (III198), Guðmundi Guðmundssyni á Miðskeri, A.-Skaft. (II 185) og enn í hdr. úr öræfum (III 262).9 Segja má að yfirleitt falli r brott í framburði stafa- sambandsins rst, þannig að „bursti“ er borið fram busti, „fyrstur“ fistur, ,,stærstur“ stæstwr eða stœðstur og svo framvegis. Ýmis merki um þetta má finna í þjóðsagna- handritum. Bustarfell er alltíður ritháttur fyrir „Burstar- fell“, t. d. hjá Jóni á Gautlöndum (I 15—16), Sigmundi Long (III 380), í hdr. „austan úr Vopnafirði“ (III 591) og víðar. Hjalti á Ósi skrifar bœjarbustinni (III 587). Ýmis fleiri dæmi mætti nefna um þennan rithátt, st fyrir rst, en það er tilgangslítið, þar sem vitað er að þessi fram- burður er algengur um land allt og hefur lengi verið. Oft má finna dæmi um rithátt öfugan við þennan. T. d. mun ritháttur Jóns í Steinum ætíð vera fleirstir fyrir „flestir“ í öllum föllum orðsins, einnig fleirst fyrir „flest“ (t. d. III12, 415 og víðar). Sami ritháttur kemur einnig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.