Studia Islandica - 01.06.1960, Blaðsíða 7

Studia Islandica - 01.06.1960, Blaðsíða 7
Árrii Böðvarssori Nokkiai athuganii á lithœtti þjóðsagna- handiita i saíni Jóns Áinasonai Inngangsorð Þegar ég var að bera textann í útgáfu okkar Bjama Vilhjálmssonar á þjóðsögum Jóns Árnasonar, sem út kom í fimm bindum á árunum 1954—58,1 saman við frumritið í Landsbókasafni, flaug mér oft í hug að þarna væri saman kominn mikill efniviður til rannsóknar á ritmáli alþýðunnar. — I útgáfunni eru aftan við hvert bindi upplýsingar um ýmsan rithátt i handritum skrá- setjara sem ekki kemur fram í textanum sjálfum. Staf- setning hans var samræmd í útgáfunni, en það stöðugt haft í huga að við það færi ekki forgörðum nein vitn- eskja sem ritháttur handritanna gæfi eða kynni að gefa um málfar skrásetjara. Var því meira tínt til í skýringar en augljóslega var nauðsynlegt. Það hefði verið fróðlegt að athuga rækilega frávik skrásetjara frá hinu almenna beygingakerfi málsins, en í handritum þjóðsagnanna má finna dæmi bæði um þurfturðu fyrir „þurftirðu“, segjurðu fyrir „segirðu“, hefðurðu, vœrurðu, þátíðarmyndina í viðtengingarhætti hefða fyrir „hefði“ (3. persónu), túnini fyrir „túninu“, o. fl„ o. fl„ einnig um ýmiss konar fyrnsku, svo sem neit- unarforskeytið ú- í stað „ó-“, lýsingarorðsendinguna -lig- ur í stað ,,-legur“ o. s. frv„ um alls kyns beygingarmyndir skyldleikaorðanna, t. d. nefnifallið dóttrin, dóttirin eða dótturin, þolfallið dóttrina, dótturina, dóttirina, eignar- föllin föðurs og bróðurs og þolfallið bróðir, og yfirleitt flest það sem kennarar framhaldsskóla eiga við að stríða í fallbeygingum nemenda sinna. Slík frávik eru yfirleitt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.