Studia Islandica - 01.06.1960, Blaðsíða 15

Studia Islandica - 01.06.1960, Blaðsíða 15
13 ur Benónísdóttir, Vopnafirði (II 347—53, ekki þó alltaf), hdr. úr Skaft. (I 70), Páll í Árkvörn (III 70). Brottfall samhljóða Samhljóð milli tveggja annarra samhljóða falla brott meðal annars hjá Magnúsi Bjarnasyni á Hnappavöllum, öræfum, (gvmrar fyrir „gimbrar" III 436) og Tómasi á Gróustöðum (sama, IV173). 1 hdr. af Vestfjörðum frá sr. Guðmundi Gísla Sigurðssyni (ekki þó með hendi hans) er ritað guðs krisni fyrir „guðs kristni“ (III468), en það er ritað „eftir bók Gísla Gíslasonar á Fitjum“. Jón Árna- son þjóðsagnaritari (af Skagaströnd) ritar sjálfur svar- bláum fyrir „svartbláum“ (I 58) og Þórður Magnússon gullsmíðanemi frá Hvammi, Dal., bwrveru fyrir „burt- veru“ í hdr. frá árinu 1726 (í sögunni af Finnu forvitru, II 369). Jón á Gautlöndum skrifar vankvæði fyrir „vand- kvæði“ (I 501), Magnús Einarsson á Klyppsstað í Loð- mundarfirði Surlu fyrir „Surtlu“ í Grýluþulu (III 285), Páll í Árkvörn gilna fyrir „gildna“ (nh., III 354), og í hdr. Jóns á Akurhúsum í Garði stendur hardfilni fyrir „harðfylgni“ (III 148). Sigmundur Long ritar hörslandi fyrir „Hörgslandi“, bæjarnafn í V.-Skaft. (III 376—7), Páll í Árkvörn sjálsagt fyrir „sjálfsagt" (III 393), einnig hálhoraðir fyrir „hálfhoraðir“ (III 278) og norlingar fyrir „Norðlingar“ (III 277). Hjalti á Ósi ritar kvert fyrir „hverft“ (III 603) og Hróbergi fyrir „Hrófbergi“ (III 587). Flest er þetta í samræmi við framburð manna enn í dag. Nefhljóð hefur fallið brott í Hálsá [svo!], sem Magnús Grímsson skrifar fyrir „Hólmsá“, en raunar er sagan skrifuð „eftir hdr. séra Jóns Þórðarsonar“. Átt er hér við Hólmsá í Skaftártungu sem nú gengur venjulega und- ir nafninu Hólsá meðal Skaftfellinga og Rangvellinga, en áin kemur upp á afréttamótum þeirra og Skaftártungu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.