Studia Islandica - 01.06.1960, Blaðsíða 11

Studia Islandica - 01.06.1960, Blaðsíða 11
9 ana fyrir „kögglana“ („hleypti kröftum í köklana á hon- um“, IV 450). Tómas á Gróustöðum snýr þessu við og ritar doggvan fyrir „dökkvan“ (III 399). I sögunni Tröllið í Skrúðnum (I 187) stendur í hdr. optnaðist fyrir „opnaðist". Ekki er vitað um skrásetjara, en á það er ritað: „Eftir húsfrú Sigríði Pálsdóttur í Hraungerði 1859.“4 Hjalti á Ósi skrifar sopnaði fyrir ,,sofnaði“ (III 441). Nokkur dæmi eru þess í handritum, sem annars eru með góðri stafsetningu, að hart lokhljóð sé tvíritað í orð- um þar sem það er annars venjulega einfalt, og á sama hátt kemur fyrir að einritað sé slíkt lokhljóð sem venju- lega er langt og aðblásið. Sumar slíkar tvímyndir orða eru kunnar annars staðar að, svo sem nh. rökva fyrir ,,rökkva“ í hdr. úr Flatey á Breiðafirði (II413), en raun- ar er stafsetning þess handrits léleg, svo að lítt verður á henni byggt. Sigurður í Möðrudal skrifar: „bar ekki neitt til tíðinda i nokur ár“ (III 238), Ebenezer í Flatey nöJcv- inn fyrir ,,nökkvinn“ (III 243), og loks ritar Sigmundur Matthiasson Long á Brennistöðum: „tveir draugar voru búnir að sokva einum niður allt upp undir hendur“ (III 377). Hjá Jóni Jónssyni söðla í Hlíðarendakoti, Rang., kem- ur einu sinni fyrir orðið Flóðalábbi fyrir „Flóðalappi“, eins og hann nefnir þann draug annars (III 330—31). k, g eða kj, gj í niðurlagi orða Sumir skrásetjarar rugla stöðugt saman táknum upp- gómmæltra og framgómmæltra lokhljóða í niðurlagi orða á undan a eða u; aðrir halda þessum táknum að- greindum. Má segja að rithátturinn k fyrir kj og g fyrir gj séu ein algengust og almennust frávik þjóðsagnaritar- anna frá almennu íslenzku hljóðkerfi. Þess er enginn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.