Studia Islandica - 01.06.1960, Blaðsíða 16

Studia Islandica - 01.06.1960, Blaðsíða 16
14 manna. Þar heita og Hólsárbotnar eftir málvenju Rang- vellinga. Sr. Jón Kristjánsson ritar a. m. k. á einum stað vingjarlega fyrir „vingjarnlega“ (II 275). Slíkt brottfall nefhljóðsins í þessu orði er algengt í nútímamáli. I hdr. úr Vopnafirði er neflega fyrir „nefnilega" (III 591), og veldur því væntanlega framburðurinn [nebkqa], sem al- gengur er í nútímamáli. LJr Rangárvallasýslu þekki ég bezt framburðinn Berg- þórshvoll [berþours%odlJ um bæ Njáls í Landeyjunum, þegar hann er ekki kenndur sérstaklega við konu hans og kallaður Bergþóruhvoll. Ólafur í Purkey hefur ritað eftir þessari málvenju Berþórskvole (I 11), enda hefur hann þá sögu eftir Gyríði nokkurri sem var „prests- eð- ur prófastsdóttir að austan undan Eyjaf jöllum, ólygin og ráðvönd að allra þeirra vitund er til hennar þekktu“. Milli sérhljóðs og samhljóðs hverfa samhljóð einnig stundum. Jón á Gautlöndum ritar brízla fyrir „brigzla“ í nafnhætti (I 588), Brynjúlfur Jónsson á Minnanúpi, Árn., bryði fyrir ,,brygði“ (III 343, „var sem lýsu bryði yfir þá“), Ólafur í Purkey Harenda fyrir „Hamraenda" (bæjamafn) í sögunni um hólgöngur Silunga-Bjarnar (I 79), og sr. Jón Þórðarson, Auðkúlu, Hún., sokagörum fyrir „sokkagörmum“ (I 362). Sjálfsagt er það ritvilla, eins og t. d. árarhlumunum fyrir ,,-hlummunum“ er einn- ig væntanlega (II 549, sbr. nýja útg. II 526). Bakstæð samhljóð Á Suðurlandsundirlendinu ber allmikið á því að bak- stætt ð hverfi í framburði í orðunum ,,hingað“ og „þang- að“, sem eru þá borin fram hínga og þánga. Jón Sigurðs- son í Steinum skrifar alltaf þanga og venjulega hinga (III 37, 44, 291, 393, 560 og víðar, hingað t. d. III 414), og Páll í Árkvörn ritar einnig þanga (III558). Orðmynd- in fyri fyrir „fyrir“ (forsetningin) kemur víða fyrir í hdr. þjs., en það atriði kannaði ég ekki sérstaklega, og verða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.