Studia Islandica - 01.06.1960, Blaðsíða 10

Studia Islandica - 01.06.1960, Blaðsíða 10
8 Lokhljóð Stundum eru ritaðir linhljóðar í stað harðhljóða og gæti það bent til linmælisframburðar, b, d, g í stað p, t, k. Jón Sigurðsson í Steinum undir Eyjafjöllum ritar parrug fyrir „parruk“ (III 448). Hjalti Jónsson á Ósi í Steingrímsfirði ritar gleddust fyrir „glettust" (fh„ III 588). Björn Jóhannesson á Finnsstöðum í Köldukinn rit- ar Jcunningsskab fyrir ,,-skap“ (III 142) og Sigurður Jónsson í Möðrudal haugarnir fyrir „haukarnir" (V113), og var þess þó sízt að vænta af Norðlendingum og Þing- eyingum í þokkabót. Páll í Árkvörn skrifar gabastokkn- um (IV 333). Stundum snúa menn þessu við, og t. d. skrifar Jón í Steinum girnt fyrir „girnd“ („Ég hefi í mörg ár haft girnt til biskupsfrúarinnar“, III554), Hjalti á Ósi liáteii fyrir ,,hádegi“ (III 588), einnig Kampi í stað „Kambi“ (bæjarnafn í þgf., III587), Ólafur í Purkey Priamslœk fyrir „Brjánslæk“ (I 86 tvívegis) og Tómas á Gróustöðum Gaprjel fyrir ,,Gabríel“ („sameign þeirra Jóhannesar og Benedikt [svo!] Gaprjels‘(, III 342). — Sigurður í Möðrudal sleppir g-inu og ritar ónarleg fyrir „ógnarleg" (III 239). 1 sambandi við aðblástur á undan lokhljóði + öðru samhljóði koma fyrir nokkur atriði athugunarverð. Orð- myndirnar ámáttlega, -legt fyrir „ámátlega, -legt“ koma m. a. fyrir í hdr. Sumarliða Brandssonar, Kollabúðum, Barð. (III 250), sr. Páls Jónssonar í Hvammi, Laxárdal, Skag. (III 304) og í afriti óþekkts skrifara af hdr. sr. Benedikts á Brjánslæk, Barð. (III 446). Ólafur Sveins- son í Purkey skrifar a. m. k. einu sinni skucksint fyrir „skuggsýnt“ (I 25), Jón Bjarnason í Breiðuvík, N.-Múl. snökksinnis og snökkvast fyrir „snöggsinnis, snöggvast“ (I 87 og 88) .3 Sigmundur Matthíasson Long á Brenni- stöðum, S.-Múl., skrifar a. m. k. einu sinni gjeknum fyr- ir „gegnum“ (IV 188), og Guðbrandur Erlendsson kökl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.