Studia Islandica - 01.06.1960, Blaðsíða 19

Studia Islandica - 01.06.1960, Blaðsíða 19
17 tvíhljóðs sem hér ræðir um er algeng í íslenzku nú á dög- um. Framburðurinn Gunnlugur eða Gunnlögur má t. d. heita ríkjandi í Rangárvallasýslu ofanverðri, og er mér sérstaklega minnisstætt að þannig var nafn Gunnlaugs heitins Kristmundssonar sandgræðslustjóra yfirleitt bor- ið fram.10 Svo sem við er að búast sjást þess mörg dæmi í hdr. þjs. að sögnin að „ætla“ sé rituð atla. Þannig ritar t. d. óþekktur skrásetjari úr Borgarfirði syðra (II300—304), Ólafur í Purkey (I 38, 56 og víðar), Jón Borgfirðingur (I 361), sr. Jón Kristjánsson (II 326 og víðar), Sigfús á Skjögrastöðum (III 557), og margir fleiri. Einhljóðið a sem hér hefur myndazt úr œ getur orðið ö til samræmis við u-hljóðvarp, og eru dæmi þess í hdr. þjs. Þátíðarmynd- in í fleirtölu ötluöu fyrir „ætluðu“ kemur tvívegis fyrir í Brjáms sögu sem Árni Magnússon hefur skrifað „eftir Hildi Arngrímsdóttur í Hvammi anno 1707“ (þ. e. Hildi dóttur Arngríms lærða), og Jón Borgfirðingur skrifar þannig í sögunni af Jóku (I 278). Til einhljóðunar á tvíhljóðum má einnig telja rithátt Magnúsar Grímssonar, Sólvegu fyrir „Sólveigu“ (III114 tvisvar), en hins vegar ritar hann Sólveig í nefnifalli í sömu sögu tvisvar. I Islenzkum æfintýrum, sem þeir Magnús og Jón Árnason gáfu út 1852, er þessi sama saga prentuð með lítils háttar fráviki í orðalagi. Þar er rit- að Solveigu. Hljóðvilla Ekki sjást víða merki um hljóðvillu (samrugling á i — e eða u — ö) í hdr. þjs. Þó bregður slíku fyrir, t. d. hjá Ólafi í Purkey {ririr fyrir „rerir“, I 37—8, tvisvar), eg git fyrir „eg get“ í hdr. „úr Skorradal“ (II 310), líklega eftir Ragnheiði Guðmundsdóttur á Fitjum, en stafsetn- ing þess hdr. er mjög bágborin og gæti þetta verið penna- glöp fyrir giet. Sr. Benedikt á Brjánslæk skrifar tikið fyrir „tekið“ (lh. þt., 1182) og Sigurður í Möðrudal drip- 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.