Studia Islandica - 01.06.1960, Blaðsíða 12

Studia Islandica - 01.06.1960, Blaðsíða 12
10 kostur að rekja þetta til fulls hér, en þó skal drepið á nokkur dæmi sem sýnishorn. Rithátturinn Jcirlca, kirku fyrir „kirkja, kirkju“ er t. d. hjá Jóni Jónssyni á Akurhúsum í Garði (III 148), sr. Jóni Ingjaldssyni á Húsavík (III 338—9), Jóni Bjarna- syni í Breiðuvík, N.-Múl. (III353) og Guðbrandi Erlends- syni frá Kirkjubólsseli í Norðfirði (III274). Björn Sveins- son á Kaldrananesi, Strand. skrifar: „fór hann að sæka menn til að koma Einari í kirkju“ (III 295), og í hdr. frá sr. Jóni Kristjánssyni á Yztafelli, Þing., er þessi sami nafnháttur ritaður eins (III 154). Meðal annarra nafn- hátta sagna, þar sem ritað er -ka í stað -kja má nefna: „og varð hún að kræka upp fyrir“ hjá Jóni Ólafssyni ritstjóra frá Kolfreyjustað, Múl. (III 222), „þegar karl- inn er búinn að steika sex stykki“ hjá Páli Pálssyni í Ár- kvörn, Rang. (III 264), en ritháttur hans er mjög reik- ull um þetta atriði, — og: „Hann þóktist þekka hann“ hjá Sigurði í Möðrudal á Fjöllum (III 438). Á undan -u eða öðrum endingum sem byrja á -u, er rit- hátturinn ekki síður reikull en á undan a. Sr. Jón Ingjalds- son á Húsavík skrifar t. d. bæði Höfðafcirfc'Wgarði og landamerkum (III 421), penínga dýngum og ummerkum (III337, 340), Sigmundur Long: „hestur kroppaði á þek- unni upp yfir honum“ (III 377) og Jón í Steinum undir Eyjafjöllum skrifar Höfðabrekkju-Jóka (III 325) og kyrku fyrir ,,kirkju“ (IV 37). Meiri tilviljun er sjálfsagt ritháttur Jóns Árnasonar þegar hann skrifar „vatnsand- arnir eru vanir að bregða á sig ýmsum dýrálikjum“, en á eftir hefur hann strikað út j-ið (1625). Jón á Gautlönd- um skrifar á einum stað þrepsköldinn fyrir „þrepskjöld- inn“ (= þröskuldinn) (III 385). Svipuð dæmi má rekja um samrugling á -ga, -gu og -gja, -gju. Sr. Jón Ingjaldsson ritar ættinga, „í líki hins dána til að hræða ættinga og ástmenn hans“ (III 297), ligga, tenga fyrir „liggja, tengja“ (III 196, 197); Jón Borgfirðingur skrifar „kunninga sinn“ (III446), og í hdr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.