Studia Islandica - 01.06.1960, Side 21
19
Tilvitnanir:
1. VI. bindi er ókomið út þegar þetta er ritað, en í því eru ekki
aðrir þjóðsagnatextar en álfasagnakver Ólafs í Purkey.
2. Um aldur þessa fyrirbæris er ýmislegt óvíst, en Eggert Ólafs-
son minnist þó á það, sbr. Árni Böðvarsson: Þáttur um málfræði-
störf Eggerts Ólafssonar, Skírnir 1951, 170. bls.
3. I þessu sambandi er vert að geta þess að heimildir eru um
þennan framburð á Austfjörðum fram undir okkar daga, og hefur
t. d. Kristinn E. Andrésson magister sagt mér að fóstri sinn, Björg-
ólfur Runólfsson í Eskifirði, hafi talað þannig, en ekki man hann
eftir fleirum með þann framburð. Ekki er mér kunnugt hvar fyrst
sjást dæmi um þetta.
4. Um þennan framburð, ptn í stað pn, hefur Pierre Naert skrif-
að í Studia Islandica 15, Reykjavík 1956.
5. Þessi ruglingur á k, g og kj, gj kemur fyrir óslitið í íslenzkum
handritum frá upphafi, sbr. m. a. Jakob Benediktsson: Early Ice-
landic Manuscripts, Vol. I, Copenhagen 1958, 16. bls., Jón Helgason:
Málið á Nýja testamenti Odds Gottskálkssonar, Safn Fræðafjelags-
ins VII, Khöfn 1929, 32.—33. og 36. bls., Oscar Bandle: Die Sprache
der Guðbrandsbiblía, Bibliotheca Arnamagnæana XVII, Kopen-
hagen 1956, § 89, 3, Jakob Benediktsson: Formálar að Jarðabók
Árna Magnússonar og Páls Vídalíns, X, Khöfn 1942, og XI, Khöfn
1943. Það er því ekki rétt sem Didrik Arup Seip heldur fram viða í
ritum sínum (t. d. Norsk sprákhistorie, 2. utg., 163, Nye studier i
norsk sprákhistorie, 89, 90, 110, 132, Om et norsk skriftlig grunnlag
for Edda-diktningen eller deler av den, Maal og minne 1957, 145),
að slíkur ruglingur sé „norsk málmerke“ eða beri vitni um „norsk
grunnlag".
6. Þessi atriði eru einnig gömul í málinu, sbr. t. d. Jón Helgason:
Málið á Nýja testamenti Odds Gottskálkssonar, 32.—33. bls., Oscar
Bandle: Die Sprache der Guðbrandsbiblía, § 83, Anm., sjá og Björn
K. Þórólfsson: Um íslenskar orðmyndir á 14. og 15. öld, Rvík 1925,
XXXIII. bls.
7. Sbr. Björn K. Þórólfsson: Um íslenskar orðmyndir á 14. og 15.
öld, 46 og 101.
8. Elzta dæmi sem ég get fundið í fljótu bragði um orðmyndina
þettaö er í Messíasarþýðingu sr. Jóns Þorlákssonar á Bægisá (í
seðlasafni Orðabókar Háskólans).
9. Innskots-ð á undan st kemur fyrir t. d. í Guðbrandsbiblíu, bæði
í hæstur, stcerstur, yztur, sbr. Oskar Bandle: Die Sprache der Guð-
brandsbiblía, § 76. Sams konar ritháttur kemur og fyrir undan sk
í hdr. þjs. (gœöskan fyrir „gæzkan“, V 284).
10. Þessi einhljóðun er einnig gömul, sbr. t. d. Oskar Bandle: Die
Sprache der Guðbrandsbiblía, § 53, 2.
11. Rannsóknir skortir á aldri hljóðvillu, en allt bendir til þess
að hún sé miklu eldri en frá 19. öld, sbr. m. a. Björn Guðfinnsson:
Breytingar á framburði og stafsetningu, Rvík 1947, 25. bls.