Skákblaðið - 01.12.1936, Blaðsíða 7
SKÁKBLAÐIÐ
51
nægilega skapfestu, geta þeir unnið hin stærstu afrek. Engels
Iieyrir áreiðanlega síðari flokknum til. Það sem einkennir skák-
stíl hans er hugvæmni og dirfska. Hann er aldrei hræddur,
enda þótt við beztu menn sé að etja, og hann héfur í ríkum mæli
þá hugkvæmni eða skygni, er sér jafnvel hina duldustu mögu-
leika og kann að velja það rétta.
Hér fara á eftir nokkrar skákir, er lýsa betur skákstil Engels
en hægt er að gera í stuttu máli.
Ritað í nóvember 1936.
Bad Nauheim 1935.
Svart: Knrt Richter.
1. e2—e4 e7—e5
2. Rgl—f3 Rb8—e()
3. Bfl—b5 Rg8—f6
4. 0—0 Bf8—e7
Richter hefur grafið upp eld-
gamlan variant til að flækja
andstæðing sinn. 4.—R:e4 er
að minsta kosti þægilegrifram-
hald fyrir svart.
5. Rbl—c3 d7—d6
6. d2—d4 Rf6—d7
7. Bcl—e3 0—0
8. Ddl—e2
Hér var hetra 8. I)d2 eins og
næstu leikir svarts sýna.
3.... a7—a6
9. Bb5:c6 b7:c6
10. Hal—dl a6—a5!
11. Hfl—el Bc8—a6
12. De2—d2 f7-46
Richter vill halda peðamiðj-
unni og ráðgerir jafnframt að
sprengja með dö—d5 í sam-
Guðmundur Arnlaugsson.
bandi við taktiska möguleika
drottningarmegin. T. d. Rdb6
og ef b3, þá d5 og Bb4. En
leikurinn hefur sínar skugga-
hliðar, hann veikir kóngsstöð-
una og lokar biskupinn inni,
en það verður aftur þess vald-
andi, að í næsta leik verður
að veikja kóngsstöðuna ennþá
meir.
13. Rf3—h4 g7—g6
14. Be3—h6 Hf8—f7
15. f2—f4 e5:d4
16. Ddl :d4 f6—f5
Þetta lítur fallega ut, en menn
hvíts standa betur, og því er
öll oiJinin honum í hag.
17. Rh4—43 d6—d5
17. —Bf6 myndi hvítur svara
með 18. e5. Svart reiknar með
að græða að minsta kosti peð-
ið á e4 vegna þess, að hann
hótar 18. Bc5.
18. e4:d5!!
19. d5:c6
Be7—c5
Dd8—c8