Skákblaðið - 01.12.1936, Blaðsíða 7

Skákblaðið - 01.12.1936, Blaðsíða 7
SKÁKBLAÐIÐ 51 nægilega skapfestu, geta þeir unnið hin stærstu afrek. Engels Iieyrir áreiðanlega síðari flokknum til. Það sem einkennir skák- stíl hans er hugvæmni og dirfska. Hann er aldrei hræddur, enda þótt við beztu menn sé að etja, og hann héfur í ríkum mæli þá hugkvæmni eða skygni, er sér jafnvel hina duldustu mögu- leika og kann að velja það rétta. Hér fara á eftir nokkrar skákir, er lýsa betur skákstil Engels en hægt er að gera í stuttu máli. Ritað í nóvember 1936. Bad Nauheim 1935. Svart: Knrt Richter. 1. e2—e4 e7—e5 2. Rgl—f3 Rb8—e() 3. Bfl—b5 Rg8—f6 4. 0—0 Bf8—e7 Richter hefur grafið upp eld- gamlan variant til að flækja andstæðing sinn. 4.—R:e4 er að minsta kosti þægilegrifram- hald fyrir svart. 5. Rbl—c3 d7—d6 6. d2—d4 Rf6—d7 7. Bcl—e3 0—0 8. Ddl—e2 Hér var hetra 8. I)d2 eins og næstu leikir svarts sýna. 3.... a7—a6 9. Bb5:c6 b7:c6 10. Hal—dl a6—a5! 11. Hfl—el Bc8—a6 12. De2—d2 f7-46 Richter vill halda peðamiðj- unni og ráðgerir jafnframt að sprengja með dö—d5 í sam- Guðmundur Arnlaugsson. bandi við taktiska möguleika drottningarmegin. T. d. Rdb6 og ef b3, þá d5 og Bb4. En leikurinn hefur sínar skugga- hliðar, hann veikir kóngsstöð- una og lokar biskupinn inni, en það verður aftur þess vald- andi, að í næsta leik verður að veikja kóngsstöðuna ennþá meir. 13. Rf3—h4 g7—g6 14. Be3—h6 Hf8—f7 15. f2—f4 e5:d4 16. Ddl :d4 f6—f5 Þetta lítur fallega ut, en menn hvíts standa betur, og því er öll oiJinin honum í hag. 17. Rh4—43 d6—d5 17. —Bf6 myndi hvítur svara með 18. e5. Svart reiknar með að græða að minsta kosti peð- ið á e4 vegna þess, að hann hótar 18. Bc5. 18. e4:d5!! 19. d5:c6 Be7—c5 Dd8—c8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skákblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skákblaðið
https://timarit.is/publication/1555

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.