Skákblaðið - 01.12.1936, Blaðsíða 15

Skákblaðið - 01.12.1936, Blaðsíða 15
SKÁKBLAÐIÐ 59 Fyrsta aðferð. 1. e2—e4 c7—c6 2. d2—d4 d7—d5 3. e4:d5 c6:d5 I. 4. Bfl—d3 Þessi leikur er nauðsyulegur, því annars tekur svartur reit- inn f5 með biskupnum. En ef hvitur ætlaði eftir það að leika B—d3, þá mundu verða biskupakaup, sem yrðu svart í vil. Þvi með tilliti til drotning- arpeðanna — hvíta peðið á svörtum og svarta peðið á hvítum reit — þá er betra fyr- ir báða að eiga kóngsbiskup- inn. í lokuðum stöðum er bisk- up, sem er samlitur þeim reit- um, sem eigin peð eru orðin föst á, miklu minna virði lield- ur en hinn biskupinn eða t. d. riddari. 4.... Rb8—c6 5. c2—c3 Rg8—f6 Til þess að koma biskupnum á g4 áður en e-peðinu er leik- ið, þvi ein af aðalliugmyndun- um með Caro-Kann er að loka ekki drotningarbiskupinn inni. 6. Bcl—f4 I staðinn fyrir þennan leik hefur verið reynt að hindra framsókn svarta biskupsins með 6. h2—h3. Með þeim leik ei' varla hægt að mæla. Svart- ur svarar þá bezt með e7—e5, og þó að hann fái stakt peð á d-línunni, þá opnar hann taflið og menn hans verða svo vel settir, að hann getur verið alveg rólegur. Áframhaldið gæti orðið: 6. h3 e5 7. d:e R:e 8. De2 De7 9. Bb5f Bd7 10. Be3 B:b5 11. D:b5f Dd7 12. Dd2 0—0—0 Wagner-Nimzowitsch, Breslau 1925. Svartur hefur að minsta kosti eins gott tafl. Ilvítur má ekki 13. B:a7, því þá mundi hann verða fyrir harðri ásókn, t. d. 13.He8 14. Be3 Rc4 15. Rf3 Bc5 + + . 6..... Bc8—g4 7. Ddl—b3 Dd8—c8 Eða 7.....Ra5 8. Da4f Bd7 9. Dc2 Db6 10. Rd2 Bb5 (Capa- blanca) 11. Rf3 B:d3 12. D:d3 e6 =. Maróczy-Nimzowitsch, Bled 1931. Einnig má leika 10. Rf3 e6 11. 0—0 Bb5 =. Mar- óczy-Capablanca. 8. Rbl—d2 e7—e6 9. Rgl—f3 Bf8—e7 10. 0—0 0—0 Ef við athugum þessa stöðu, þá sjáum við strax að styrkur hvíts liggur í e-línunni, en styrkur svarts í c-línunni. Hvítur mun leika hrók til el, svartur hrók til c8. Hvítur fær sterkan riddara á e5, svartur á c4, því það mundi veikja peðastöðuna, ef ætti að reka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skákblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skákblaðið
https://timarit.is/publication/1555

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.