Skákblaðið - 01.12.1936, Blaðsíða 42

Skákblaðið - 01.12.1936, Blaðsíða 42
86 SKÁKBLAÐIÐ að sjá um, að sérstaklega álitlegum skákmönnum sé gert hægra fyrir með að liækka í tigninni með því að stytta þá leið, sem þeir þurfa annars að fara. Þanriig varð t. d. á síðasta ári að taka á lista þýzkra skákmeistara nöfn, sem menn varla þektu eða höfðu heyrt, — unga skákmenn, sem höfðu vakið á sér al- menna eftirtekt vegna ágætra sigra —. Þeir stukku yfir mörg reynsluþing og voru meira að segja þátttakendur í þýzka Olympiumótinu, eins og t. d. Michael frá Niirnberg og Ernst frá Gelsenkirchen. íslenzku þátttakendurnir í Olympiumótinu munu kannast við þá. Islenzki skákheimurinn hefur kanske gaman af að vita, að ég hefi orðið að ganga í gegnum öll þau reynsluþing, sem krafist er til þess að komast hátt — einnig þau minstu. Nú nægir það alls ekki að maður nái einu sinni á æfinni í meistaratitil, heldur verður maður að verja hann ár frá ári í hörðum bardögum. Nú sem stendur eru þýzkir skák- meistarar yfirleitt taldir meðal þeirra beztu og um leið er það sönnun fyrir réttmæti þessa fyrirkomulags. Auk þýzkra meist- araflokksþinga eru einnig haldin alþjóðaþing. Þau eru í hvert skifti mælikvarði á skákstyrkinn. Jafnvel þó að svona mörg þúsund séu nú í þýzka skáksam- bandinu, þá er það þó aðeins lítill hluti allra skákvina i Þýzka- landi. Þeir eru álitnir vera 1 til 2 miljónir. Hingað til hafa það aðeins verið skákmenn, sem iðka skák sem sport, sem hafa reynt sig í einvígum og á þingum. Ennþá bíða mikil verkefni lausnar. En þegar sambandið hefur kveðið niður alla hleypi- dóma um þessa göfugu íþrótt og þegar sérhver skilur, hvað það er að tefla skák, þá höfum við náð takmarkinu: Skák þjóðar- íþrótt Þýzkalands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skákblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skákblaðið
https://timarit.is/publication/1555

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.