Skákblaðið - 01.12.1936, Blaðsíða 20

Skákblaðið - 01.12.1936, Blaðsíða 20
64 SKÁKBLAÐIÐ frekar yeikir. Það vcrður því ekki mögulegt, ef rétt er teflt á móti, að hefja sókn með f2—f4—f5. Það virðist því sem svartur standi betur að vígi í þessari byrjunaraðferð. I stað- inn fyrir 4. Bd3 befur verið reynt með 4. g2—g4. Hugsunin á bak við þann leik er 4... Bg6 5. e6 að veikja kóngsstöðu svarts, en eftir 4....Bd7! veldur g-peðið veiklun í tafli bvíts. Með 4. Bgl—e2 er held- ur ekki hægt að mæla. T. d.: 4......e6 5. Bg3 Bg6 6. b4 h6 o. s. frv. 4.... Bf5:d3 Ekki 4....Bg6 vegna 5. e6! 5. Ddl :d3 e7—e6 6. Rbl—c3 Dd8—b6 7. Rgl—e2 c6—c5 8. d4:c5 Bf8:c5 9. 0—0 Rg8—e7 Aðalgalli hvíta taflsins er hve biskupinn er lélegur. Hann er svo að segja innilokaður af peðinu á e5 og f4, því fyr eða seinna verður að leika f2—f4. Einnig er hann alveg máttlaus gagnvart c4 og f5, þannig að svartur getur þar gert sér von- ir um sterka menn, sem hvítur á ekki svo hægt með að reka burtu. b2—b3 mundi veikja bvíta c-peðið, þar eð svartur befur c-línuna opna, og g2—g4 yrði til þess að eyðileggja livítu kóngsstöðuna. Svartur befur því alls enga ástæðu til þess að liindra Rc3—a4 og kaupin sem því fylgja, því í svona stöðu er riddarinn betri en biskupinn. 10. Rc3— a4 Db6—c6 11. Ra4:c5 Dc6:c5 12. Bcl—e3 Dc5—c7 13. f2—f4 Re7—f5 14. c2—c3 Rb8—c6 15. Hal—dl g7—g6 Nimzowitsch—Capablanca, N.- York 1927. Fjórða aðferð. 1. e2—e4 c7—c6 2. d2—d4 d7—d5 3. f2—f3 Tartakower kom fyrstur með þennan leik og mælir með lionum. Leikurinn er samt sem áður vafasamur og er lítið not- aður. 3 ........ e7—e6! A. 4. Bcl—e3 Þetta álítur Tartakower sterk- asta lcikinn. Ef 4. g3, Bd3 eða Rc3 þá er rétta svaraði c5! og svartur hefur að minsta kosti eins gott tafl. 4 ........ Dd8—b6 Sterkur leikur, hótar c5! og D:b2. í taflinu Kostic—Pirc, Bled 1931, varð áframhaldið: 4. ..
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skákblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skákblaðið
https://timarit.is/publication/1555

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.