Skákblaðið - 01.12.1936, Blaðsíða 45

Skákblaðið - 01.12.1936, Blaðsíða 45
SKÁKBLAÐIÐ 89 að segja má, með hvítt lék hann 1. Rf3 og svo 2. b4, eíi með svart svarar hann 1. d4 með 1. — b5 og vinnur allar nema á móti Baldri. Á móti Engels hafði Ásm. hvítt, og tapaði riddara í byrjuninni, sér og Engels alveg að óvörum. Annars var Ásm. bú- inn að fá ágætt tafl, og er því leitt til þess að vita, að það sé í raun og veru engin skák, sem fram hefir farið milli efstu mann- anna. Hefði Ásm. unnið það tafl var liann efstur með 11%, Engels með 11. Annars tapaði hann á móti Baldri á eðlilegan liátt; þar liafði hann svart. Þriðja og fjórða sæti skifta svo þeir Þráinn, sem var sá eini af meisturunum er vann alla I. flokks mennina og Baldur, sem vann þá efstu. Gilfer er neðstur þeirra meistaraflokks manna með 8% vinning, en frá honum er talsvert bil til efsta I. flokks mannsins, Konráðs Árnasonar, er hefir 6% vinning. Annars sýnir taflan á næstu síðu hvernig vinningar féllu. En Engels hefir teflt hér meira en þetta kapptefli, því 10 úr- skákir hefir hann þreytt samtímis við I. flokks menn og fóru leikar svo, að Kristni Júlíussyni einum tókst að vinna hann, en Bcnedikt Jóhannsson náði jafntefli. Tímamarkið var það sama og á skák- mótinu 50 leikir á 2% tíma. Fékk hann þar 85%. Til samanburðar má geta þess, að enginn af íslenzku meisturunum, sem hafa reynt þetta hafa náð svo góðum árangri, og að í Wien, 15. nóvbr. s.l. tefdi pólslki stórmeistarinn H. Friedmann 7 úrskákir og fékk 6 vinninga eða um 85,7% og þótti það glæsilegur sigur. Nýstárleg þótti hraðkappskák sú er fór fram í sambandi við komu þýzka meistarans hingað. Hafði Þráinn Sigurðsson skákmeistari á Siglufirði gefið fagran silfurbikar, sem keppt skvldi um (til eignar), og tóku 24 menn þátt í henni, með þeim úrslitum að hann sjálfur vann gripinn. Fékk hann 19% vinning, Engels 19, Ásmundur Ásgeirsson 18%, Kristinn Júlíusson 18%, Gilfer 18, Árni Snævarr 17%, Baldur Möller 16, Steingrímur Guðmundsson 14%, Konr. Árnason 14%, Jóh. Jóhannsson 13, Sig- T. Sigurðsson 13,Eyþór Dalberg 13,Einar Þorvaldsson 12%,SturIa Pétursson 11, Ásgeir Magnússon 11, Ásgr. Ágústsson 8%, Bene- dikt Jóhannsson 6%, Egill Sigurðsson 7, Garðar Norðfjörð 7, Garðar Þorsteinsson 6%, Sigurður Gissurarson 5, Jón Þorvaldsson 3%, Jakob Sigurðsson 3 — og Brvnjólfur Jónsson 2%. Hraðskák
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skákblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skákblaðið
https://timarit.is/publication/1555

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.