Skákblaðið - 01.12.1936, Page 51

Skákblaðið - 01.12.1936, Page 51
SKÁKBLAÐIÐ 95 LEYSENDAKEPPNI Skákblaðið liefir ákveðið að gefa Iescndunum kost á því að keppa livor við annan í því að leysa skákdæmi. Fyrirkomulag keppninnar verður á þessa leið: Leysandi fær tvö stig fyrir að leysa tvileiksdæmi, en þrjú stig fyrir þríleiks- dæmi og fleiri leikja, nema annað sé til tekið. Fyrir hverja auka- lausn eru jafnmörg stig og fyrir dæmið, sem þær eru í, og eins fyrir sönnun á því, að dæmið sé óleysanleg't. Lausn dæmanna verða að vera komnar til blaðsins, eða í póst, tveim mánuðum eftir útkomu blaðsins, sem dæmin voru í. Þegar Ieysandi befir náð ákveðnum stigafjölda (bann er ekki enn ákveðinn frá blaðsins liálfu, svo leysendurnir geti komið með tillögur um leið og þeir senda fyrslu lausnirnar til J)Iaðsins), fær hann verðlaun frá blaðinu og getur svo byrjað aítur á nýjan leik að safna stigum. Með þessu móti fá allir erfiði sitt launað, því það er sama hve illa gengur fyrir einum leysenda, að lokum hlýtur bann þó að ná tilsettum stiga fjölda, og það skiptir bann engu þó einhver annar iiafi náð bonum þrisvar eða fjórum sinnum á meðan. Takið þátt í keppninni! Bvrjið strax að safna stigum, þó að þið ráðið aðeins eitt dæmi í þessu blaði, þá sendið lausnina og í næsta marz—apiílblaði, getið þið svo séð hvernig hinum gekk, og getið svo í hverju blaði eftir það fylg'st með því hvernig' þeim gengur. Dæmin sem kepnin bcfsl með, eru nr. 52—57 að báðum með- töldum (incl.). Munið að fresturinn er aðeins tveir mánuðir, og þó að þér bafið mikið að gera og yður vinnist ekki tími til að leysa nema tvö eða þrjú dæmi, þá sendið þau af stað á tilsettum tíma, og ef þér ráðið hin skömmu seinna, þá sendið þau í kjöl- farið. — Ritstj.

x

Skákblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skákblaðið
https://timarit.is/publication/1555

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.