Skákblaðið - 01.12.1936, Page 36

Skákblaðið - 01.12.1936, Page 36
80 SKÁKBLAÐIÐ 28 ... Ha8—d8! Sterkur og óvæntur leikur. Auðvitað getur hvítur ekki drepið tvisvar á d8 vegna mátsins á el. 29. Be4:b7? Tapar strax. Hér var enn nauðsynlegt að leika h4. 29 .......... Hd8:d2 30. Df4:d2 Dc3:d2 31. Hdl :d2 Hf8—b8 32. Hd2—d7 32. Be4 dugir ekki vegna f5!; 33. Bc2, Hb2! o. s. frv. 33............ Bc4:a2 í tímaþröng sér svartur ekki auðvelda vinningsleið: 32. Be6; 33. Hc7, Bd5!, en þetta dugir þó. 33. Khl—gl Ba2—e6 34. Hd7—c7 a6—a5 35. Bb7—c6 Hb8—blf 36. Kgl—f2 Hbl—cl Gefið. Aths. eftir W. Schlage sam- kv. skýringum Petrows. PHILIDORSVÖRN. Hvítt: Krassnig (Austurríki). Svart: Cortlever (Holland). 1. e2—e4 e7—e5 2. Rgl—f3 d7—d6 3. d2—d4 Rg8—f6 4. Rbl—c3 Rb8—d7 5. Bfl—c4 Bf8—e7 6. 0—0 6. a2—a4 er líka góður leikur. 6..... h7—h6 Til þess að varna Rg5 og þó öllu fremur til þess að undir- búa áhlaup konungsmegin og hróka ef til vill síðar langt. 7. Ddl—e2 c7—c6 8. h2—h3 8. b3 og síðar Bb2 kom líka til mála. 8..... Dd8—c7 9. Bcl—e3 Rd7—f8 10. Hal—dl g7—g5? Ætlar að leika Rf8—g6—f4 með sterkri sókn. En leikur- inn leiðir til taps, eins og hvít- ur sýnir mjög sniðuglega. Rétt var að leika 10. Be6 eða Re6. 11. d4:e5 d6:e5 12. Rf3:e5! Með þessari fallegu riddara- fórn nær hvítur skjótt vinn- ingsstöðu.

x

Skákblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skákblaðið
https://timarit.is/publication/1555

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.