Skákblaðið - 01.12.1936, Blaðsíða 36

Skákblaðið - 01.12.1936, Blaðsíða 36
80 SKÁKBLAÐIÐ 28 ... Ha8—d8! Sterkur og óvæntur leikur. Auðvitað getur hvítur ekki drepið tvisvar á d8 vegna mátsins á el. 29. Be4:b7? Tapar strax. Hér var enn nauðsynlegt að leika h4. 29 .......... Hd8:d2 30. Df4:d2 Dc3:d2 31. Hdl :d2 Hf8—b8 32. Hd2—d7 32. Be4 dugir ekki vegna f5!; 33. Bc2, Hb2! o. s. frv. 33............ Bc4:a2 í tímaþröng sér svartur ekki auðvelda vinningsleið: 32. Be6; 33. Hc7, Bd5!, en þetta dugir þó. 33. Khl—gl Ba2—e6 34. Hd7—c7 a6—a5 35. Bb7—c6 Hb8—blf 36. Kgl—f2 Hbl—cl Gefið. Aths. eftir W. Schlage sam- kv. skýringum Petrows. PHILIDORSVÖRN. Hvítt: Krassnig (Austurríki). Svart: Cortlever (Holland). 1. e2—e4 e7—e5 2. Rgl—f3 d7—d6 3. d2—d4 Rg8—f6 4. Rbl—c3 Rb8—d7 5. Bfl—c4 Bf8—e7 6. 0—0 6. a2—a4 er líka góður leikur. 6..... h7—h6 Til þess að varna Rg5 og þó öllu fremur til þess að undir- búa áhlaup konungsmegin og hróka ef til vill síðar langt. 7. Ddl—e2 c7—c6 8. h2—h3 8. b3 og síðar Bb2 kom líka til mála. 8..... Dd8—c7 9. Bcl—e3 Rd7—f8 10. Hal—dl g7—g5? Ætlar að leika Rf8—g6—f4 með sterkri sókn. En leikur- inn leiðir til taps, eins og hvít- ur sýnir mjög sniðuglega. Rétt var að leika 10. Be6 eða Re6. 11. d4:e5 d6:e5 12. Rf3:e5! Með þessari fallegu riddara- fórn nær hvítur skjótt vinn- ingsstöðu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skákblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skákblaðið
https://timarit.is/publication/1555

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.