Skákblaðið - 01.12.1936, Blaðsíða 48

Skákblaðið - 01.12.1936, Blaðsíða 48
92 SKÁKBLAÐIÐ Florence. í október var háð meistarakeppni Ítalíu. Úrslit urðu þessi: efstur varð Cartaldi 11 vinninga, Monticelli 9^2, Riello 8, Sacconi og Staldi IV2, Norcia 7, Calapso, Rosselli og Stalda 6, Rastvelli5%» Hellmann og Jesu 5, Villani 4, Nestler 3. Helsingsfors skákmót i nóvember lauk þannig, að efstur varð Petrow (Lettlandi) með 7 vinninga, Böök og Stoltz 6V2, Gauffin og Salo 5%, Korpus \x/z, Rasmusson 4, Solin og Ischepurnoff 2V2, Candolin V2. Hastings áramótaþinginu lauk með sigri Dr. Aljechins með 8 vinninga (af 9 mögul.), Fine 7^2 (tap móti Aljechin, jafn- tefli við Vidmar) aðrir þátttakendur voru Eliskases, Vidmar, Fergin Tylor, Winter, Koltanowski, Miss Menchik og Sir Georg Thomas. MEÐAL ANNARS Útkoma þessa blaðs hefir dregist mjög, er það mest að kenna veikindum mínum. Þessi tími hefir verið mjög merkur í sögu skáklistar hér á landi, og er það eingöngu að þakka hinum þýzka skáksnilling Ludvig Engels. Hafa íslenzkir skákmenn æfst mjög við komu hans, og efalaust lært margt, er þeir geta síðar hagnýtt sér við skákborðið. A Skáksambandið skilið óblandið lof fyrir að ráða hann til landsins, og hann mestu þökk fyrir komuna. En jafnframt verða íslenzkir skákmenn að muna það, að þeir verða að æfa sig og lesa skák. Pétur Zóphóníasson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skákblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skákblaðið
https://timarit.is/publication/1555

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.