Skákblaðið - 01.12.1936, Blaðsíða 47

Skákblaðið - 01.12.1936, Blaðsíða 47
SKÁKBLAÐIÐ 91 þessi fór fram á sama hátt og önnur venjuleg kapptefli, þannig að einn tefkli við alla og allir við einn, að því frábrugðnu að umhugsunartími til livers leiks var aðeins 5 sekúndur. Stóðu þvi þær 23 umferðir, sem tefldar voru ekki yfir nema rúma 5 tima. Þó hraðskákir hafi sjaldnast mikla skákfræðilega þýðingu og sýni tíðast engan veginn réttan skákstyrk keppenda, eins og sjá má af framanskráðu, þar sem 5 fyrs.ta flokks menn hljóta fleiri vinninga en Einar Þorvaldsson skákmeistari, geta þær verið mjög „spennandi“ og' mörg athyglisverð taflstaða kom- ið fram í þeim. Eru hraðkappskákir háðar oft og tíðum erlendis, og líkindi eru til, að eins verði hér framvegis, þar eð Þráinn Sigurðsson mun hafa í hyggju að gefa annan hikar í sama augnarmiði. Auk þess, sem að framan er skráð, hefir Engels teflt fjöl- tefli utan Reykjavíkur með þessum úrslitum: í Hafnarfirði við 31 mann. Vann 20, tapaði 7, jafntefli 4 (71%). A Vífilsstöðum við 1(5 menn. Vann 13, ta])aði 2, jafntefli 1 (84% eða mjög svipaður árangur eins og hann hefir fengið í skákfélögunum í Þýzkalandi). UM VlÐA VERÖLD. Wien. 1 liinu fræga fjalla hóteli á Semmering við Wien liáðu ]>eir Eliskases og Spielmann í desember einvígi um titilinn skák- meistari Austurríkis. Eliskases sigraði með 2 vinningum, Spiel- mann vann 1 en 7(!) urðu jafntefli. í nóvember fór fram hin árlega Trebitakminningar-skák- mót fram í Wien. Crslit urðu þau, að efstur varð H. Friedman (tefldi á 5. horði Pólverja í Miinchen) með liy2 vinning, Opocensky (Tékoslov.) 10%, Spielmann, Becker og Michel 10, Lokvenc og S. Rubinstein 9, Ilönlinger 7%, Weinstock 7, Bruckner og Fúster (5%, Fuss og Cxlass 6, Keller 4% Donagan og Ingell 3.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skákblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skákblaðið
https://timarit.is/publication/1555

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.