Skákblaðið - 01.12.1936, Page 47

Skákblaðið - 01.12.1936, Page 47
SKÁKBLAÐIÐ 91 þessi fór fram á sama hátt og önnur venjuleg kapptefli, þannig að einn tefkli við alla og allir við einn, að því frábrugðnu að umhugsunartími til livers leiks var aðeins 5 sekúndur. Stóðu þvi þær 23 umferðir, sem tefldar voru ekki yfir nema rúma 5 tima. Þó hraðskákir hafi sjaldnast mikla skákfræðilega þýðingu og sýni tíðast engan veginn réttan skákstyrk keppenda, eins og sjá má af framanskráðu, þar sem 5 fyrs.ta flokks menn hljóta fleiri vinninga en Einar Þorvaldsson skákmeistari, geta þær verið mjög „spennandi“ og' mörg athyglisverð taflstaða kom- ið fram í þeim. Eru hraðkappskákir háðar oft og tíðum erlendis, og líkindi eru til, að eins verði hér framvegis, þar eð Þráinn Sigurðsson mun hafa í hyggju að gefa annan hikar í sama augnarmiði. Auk þess, sem að framan er skráð, hefir Engels teflt fjöl- tefli utan Reykjavíkur með þessum úrslitum: í Hafnarfirði við 31 mann. Vann 20, tapaði 7, jafntefli 4 (71%). A Vífilsstöðum við 1(5 menn. Vann 13, ta])aði 2, jafntefli 1 (84% eða mjög svipaður árangur eins og hann hefir fengið í skákfélögunum í Þýzkalandi). UM VlÐA VERÖLD. Wien. 1 liinu fræga fjalla hóteli á Semmering við Wien liáðu ]>eir Eliskases og Spielmann í desember einvígi um titilinn skák- meistari Austurríkis. Eliskases sigraði með 2 vinningum, Spiel- mann vann 1 en 7(!) urðu jafntefli. í nóvember fór fram hin árlega Trebitakminningar-skák- mót fram í Wien. Crslit urðu þau, að efstur varð H. Friedman (tefldi á 5. horði Pólverja í Miinchen) með liy2 vinning, Opocensky (Tékoslov.) 10%, Spielmann, Becker og Michel 10, Lokvenc og S. Rubinstein 9, Ilönlinger 7%, Weinstock 7, Bruckner og Fúster (5%, Fuss og Cxlass 6, Keller 4% Donagan og Ingell 3.

x

Skákblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skákblaðið
https://timarit.is/publication/1555

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.