Skákblaðið - 01.12.1936, Blaðsíða 35

Skákblaðið - 01.12.1936, Blaðsíða 35
SKÁKBLAÐIÐ 79 7. Rgl—f3 Rb8—d7 8. Rfl—d3 c7—c5! 9. c2—c3 Hvítur forðast 9. dc5, Rc5!, sem er þrautkannað afbrigði. Svartur nær jafnari stöðu, eins og kemur brátt í ljós. 9............ c5:d4 10. Re4:föt Rd7:fö 11. Rf3:d4 11. Bb5f, Bd7; 12. Bd7f, Dd7; 13. Dd4 leiðir til jafnteflis. 11..... 0—0 12. 0—0 e6—e5 13. Rd4—b5 Með þessum leik og þeim næsta ætlar hvítur að kreppa að svörtum, en það reynist tál. Hér átti að leika Rd4—e2. 13 ... a7—a6 14. Rb5—d6 Riddarinn er að vísu valdað- ur óbeinlínis með Bh7f, en með 14 ... Bc8—g4 nær svartur betri stöðu. Hann knýr fram, að hornlínan a7— gl er opnuð, og það reynist síðar mjög mikilvægt. 15. f2—f3 Bg4—e6 16. Hfl—f2 Bezt. 16..... Rf6—d5 17. Rd6—e4 Rd5—f4 18. Bd3—c2 Dd8—b6! Svartur leggur nú undir sig hornlínuna a7—gl. 19. Re4—g5 .... Stáhlberg reynir að bjarga sér með flókinni taflmensku, en Petrow er vandanum vax- inn. 19..... Be6—c4! 20. Ddl—el h7—h6 21. Del—e4 Rf4—e2f 22. Kgl—hl g7—g6 23. Rg5—b3 Re2—f4! Þvingar fram einfaldari stöðu. Með síðustu 5 leikjunum hefir svartur stöðvað áhlaup livíls. 24. Rh3:f4 e5:f4 Á eftir Df2 kæmi 25. Rg6! 25. Hf2—d2 Db6:b2 26. Hal—dl Db2:c3 27. De4:f4 Kg8 g7 Svartur hefur eftir þessa við- ureign sterkt peð umfram og góðar vinningsliorfur. 28. Bc2—e4 Með 28. h4, til þess að gefa kónginum svigrúm, hefði vörn in orðið hvítum auðveldari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skákblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skákblaðið
https://timarit.is/publication/1555

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.