Skákblaðið - 01.12.1936, Blaðsíða 16

Skákblaðið - 01.12.1936, Blaðsíða 16
60 SKÁKBLAÐIÐ þessa riddara burtu með f7— ffi eða b2—b3. Svartur leikur l)-peði sínu alt til b4 og hjálp- ar því með a7—a5, ef hvítur leikur a2—a3. Eftir kaupin b l :c3 eða c3:b4 þá verður ann- aðhvort peðið á c3 mjög veikt eða peðið á d4 stakt og veikt. Getur nú hvítur farið svipað að með tilliti til þeirr- ar línu, sem hann ræður yfir? Við getum athugað málið Hann mundi þá leika f2—f4— f5 og ef svartur leikur g7—g6, þá yrði hann að hjálpa f-peð- inu með g2—g4. Og við sjáum að þetta hefur í för með sér veiklun á eigin kóngsstöðu. Þess vegna er taflstaðan eins og við skildum við liana eftir 10. leik álitin full svo góð hjá svörtum. 1 þessu sambandi er gaman að athuga svipaða peðastöðu, sem kemur fyrir í drotningar- bragði. 1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Rf6 4. Rf3 Rhd7 5. c:d e:d 6. Rf4 c6 7. e3. Líkt og í stöðunni áðan reynir nú hvitur að fá betra tafl með því að leika peðunum drotningarmegin á- fram, eftir að hafa leikið hrók til cl og riddara á c5. Fyrir svartan væri aftur á móti álíka aðferð kóngsmegin ómöguleg. II. 4. c2—c4 Hugmyndin með þessum leik er að koma hvíta biskupnum á framfæri, ef d:c, með tíma- vinning, og einnig seinna meir að leika c4—c5 og fá endatafl með 3 peðum á móti 2 droln- ingarmegin. 4... Rg8—f6 5. Rbl—c3 Rb8—c6 Eða 5. .. g6 6. Rf3 Bg7 7x5 Rc6 8. Bb5 0—0 9. 0—0 Bg4 10. Be3 Re4 og svartur stendur vel. 5. . . d5:c4 6. B:c4 e6 má einnig teljast gott. 6. Rgl—f3 Hér lék Botwinnik á móti Spielmann í Moskva 1935. 6. Bg5 og framhaldið varð: 6. . . Db6 7. c:d D:b2 (Betra var 7. R:d5 8. R:d5 Da5f 9. Rc3 D:g5 10. Rf3 og síðan d5, þó að hvítur hafi samt sem áður betra tafl) 8. Hcl Rb4 9. Ra4 D:a2 10. Bc4 Bg4 11. Rf3 og svartur gaf taflið. 6..... Bc8—g4 Líklega bezti leikurinn. 6. .. e6, g6 eða Bf5 verður svarað með c5! I skákinni Rjumin-- Kahn, Moskva 1932 varð áframhaldið: 6. . . gö 7. Bg5 Re4 (Einnig kemur til greina 7. .. d:c4 8. B:c4 Bg7 9. d5 Ra5 10. Bb5f Bd7 11. B:d7f R:d7 =) 8. c:d5 R:c3 9. b:c
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skákblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skákblaðið
https://timarit.is/publication/1555

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.