Skákblaðið - 01.12.1936, Blaðsíða 44

Skákblaðið - 01.12.1936, Blaðsíða 44
88 SKÁKBLAÐIí) 105 skákir voru tefldar, og eins og gengur, þá voru margar lélegar, vér héldum jafnvel, að það liafi fleiri skákir fallið undir þann flokk, heldur en nokkur maður liafði búist við er mótið liófst. Menn vilja altaf afsaka sig, og hvað þetta snertir viljum vér benda teflendunum á þessar afsakanir. Það átti að leika 50 leiki á tíma og svo 20 leiki á klukkustund úr því. Slikt tímatakmark liefir aldrei áður verið notað liér og allir teflendurnir alveg óvanir þvi. Teflt var 5 klukkustund- ir í einu, en venjan hefir verið hér 4. Auk þess var teflt svo að seg'ja kvöld eftir kvöld lil klukkan eitt að nóttu, en margir af þátttakendunum urðu vegna atvinnu sinnar að vakna snemma morguns, og voru þar af leiðandi syfjaðir og þreyttir. Vér viljum vekja athygli á því, að þrátt fyrir það þó margt megi finna að töflunum, sem voru tefld í kapptefli þessu, þá voru líka margar snortar skákir innanum. Og fjöldi skáka, sem vér erum vissir um. að lesendur blaðsins hefðu gagn og ánægju af að sjá, þó í þeim sé augljós afleikur. Þráinn Sigurðsson, Engels, Einar Þorvaldsson og fleiri hafa lofað að veita lesend- unum þessa ánægju í næstu blöðum. Engels varð efstur í keppninni, eins og að framan er sagt, einum og hálfum vinning fyrir ofan þann næsta. Sjálfur er hann óánægður með skákir sínar frá þessu móti, eins og fleiri, enda var sigur hans engan veginn eins glæsilegur og taflan ber með sér. Hann fékk gjörtapaða skák á móti Konráði, en Konráð lék henni af sér í tímaþröng. Jafnteflið við Gústaf var lieldur ódýrt, þó vér viljum ekki fullyrða, að Gústaf hafi átt vinning, en hann hafði tvímælalaust betri stöðu, og þvi sjálfsagt af honum að reyna að vinna. Ásmundur Ásgeirssou hlaut annað sæti, aðeins hálfum vinn- ing fyrir ofan þá Þráinn og Baldur. Ásmundur, sem er með þekt- ustu skákmönnum hérlendis, tefldi afar sérkennilega. Virtist hann hafa sérstaka óbeit á viðurkentum opnunum. I fyrstu um- ferð tefldi hann Kongsbragð og vann, i annari tefldi hann með svart. Fjögrariddara tafl á móti Gustaf og gat verið forsjóninni þakklátur fyrir jafntefli. í þriðju umferð tefldi hann svo einhverja líttþekta tegund af Norræna bragðinu 1. e4, e5; 2. d4, ed:; 3. Rf- 3, Bb4f; 4. c3, dc:; 5. bc: Úr því teflir hann aðeins tvær opnanir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skákblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skákblaðið
https://timarit.is/publication/1555

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.