Skákblaðið - 01.12.1936, Blaðsíða 18

Skákblaðið - 01.12.1936, Blaðsíða 18
62 SKÁKBLAÐIÐ sækja á drotningarmegin, þar eð hvítur hefur fleiri menn kóngsmegin. 6. Rgl—f3 e5:d4 7. Rf3:d4 Bf8—c5 8. Ddl—e2f Nú sýnir sig bezt að e-línan var of snemma opnuð. Ef svartur ber drotninguna fyrir þá fer hvítur í kaup og fær betra tafl með Rd4—f5. 8..... Bc5—e7 9. Bcl—e3 c6—c5 Annars mundi hvítur strax hróka langt. 10. Rd4—f5 0—0 11. De2—c4! Vinnur tíma fyrir B—d3 og næst 0—0—0. 11..... Hf8—e8 12. Bfl—d3 b7—b6 13. 0—0—0 Bc8—a6 14. Rf5—h6f! og vinnur. Aljechin—Tartakower, Kecske- met 1927. 5. Re4:f6 D. Aljechin álítur 5. Rg3 sterkara. Riddarakaupin gera stöðuna einfaldari. 5............ e7:f6 Menn greinir á um með hvoru peðinu sé betra að drepa. Reti og Kmoch mæla eindregið með g7 :f6. Hvítur fær þá ekki peða- meirihluta drotningarmegin og virðist ekki standa neitt betur. T. d. 5...g:f 6. c3 Bf5 o. s. frv. 6. Bfl—c4 Bf8—d6 7. Ddl—e2f Bd6—e7! De7 er ekki eins gott. Eftir drotningarkaup er komið endatafl og þar stendur hvíl- ur betur að vígi vegna þess að hann hefur fleiri peð drotn- ingarmegin. 8. Rgl—43 0—0 9. 0—0 Be7—d6 10. Hfl—el b7—b5 11. Bc4—d3 Rb8—a6 Peðsfórn til þess að opna hornalínuna fyrir drotningar- biskupinn. 12. a2—a4 13. a4:b5 14. De2:d3 15. Dd3:b5 16. Db5—d3 Ra6—b4 Rb4:d3 c6:b5 Dd8—c7 Bc8—b7 =. Berlín Nimzowitsch—Reti, 1928. II. 4..... Bc8—f5 Þetta álíta margir bezta svarið. Nú losnar svartur við að fá tvípeð á f-línunni. 5. Re4—g3 Bf5—g6 6. Rgl—f3 A. 6. f4 er ekki gott vegna 6. h5 (Capablanca) 7. f5? B:f5! Ef 6. h4, þá h6. 6..... Rb8—d7 Þessi leikur er nauðsynlegur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skákblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skákblaðið
https://timarit.is/publication/1555

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.