Skákblaðið - 01.12.1936, Qupperneq 16

Skákblaðið - 01.12.1936, Qupperneq 16
60 SKÁKBLAÐIÐ þessa riddara burtu með f7— ffi eða b2—b3. Svartur leikur l)-peði sínu alt til b4 og hjálp- ar því með a7—a5, ef hvítur leikur a2—a3. Eftir kaupin b l :c3 eða c3:b4 þá verður ann- aðhvort peðið á c3 mjög veikt eða peðið á d4 stakt og veikt. Getur nú hvítur farið svipað að með tilliti til þeirr- ar línu, sem hann ræður yfir? Við getum athugað málið Hann mundi þá leika f2—f4— f5 og ef svartur leikur g7—g6, þá yrði hann að hjálpa f-peð- inu með g2—g4. Og við sjáum að þetta hefur í för með sér veiklun á eigin kóngsstöðu. Þess vegna er taflstaðan eins og við skildum við liana eftir 10. leik álitin full svo góð hjá svörtum. 1 þessu sambandi er gaman að athuga svipaða peðastöðu, sem kemur fyrir í drotningar- bragði. 1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Rf6 4. Rf3 Rhd7 5. c:d e:d 6. Rf4 c6 7. e3. Líkt og í stöðunni áðan reynir nú hvitur að fá betra tafl með því að leika peðunum drotningarmegin á- fram, eftir að hafa leikið hrók til cl og riddara á c5. Fyrir svartan væri aftur á móti álíka aðferð kóngsmegin ómöguleg. II. 4. c2—c4 Hugmyndin með þessum leik er að koma hvíta biskupnum á framfæri, ef d:c, með tíma- vinning, og einnig seinna meir að leika c4—c5 og fá endatafl með 3 peðum á móti 2 droln- ingarmegin. 4... Rg8—f6 5. Rbl—c3 Rb8—c6 Eða 5. .. g6 6. Rf3 Bg7 7x5 Rc6 8. Bb5 0—0 9. 0—0 Bg4 10. Be3 Re4 og svartur stendur vel. 5. . . d5:c4 6. B:c4 e6 má einnig teljast gott. 6. Rgl—f3 Hér lék Botwinnik á móti Spielmann í Moskva 1935. 6. Bg5 og framhaldið varð: 6. . . Db6 7. c:d D:b2 (Betra var 7. R:d5 8. R:d5 Da5f 9. Rc3 D:g5 10. Rf3 og síðan d5, þó að hvítur hafi samt sem áður betra tafl) 8. Hcl Rb4 9. Ra4 D:a2 10. Bc4 Bg4 11. Rf3 og svartur gaf taflið. 6..... Bc8—g4 Líklega bezti leikurinn. 6. .. e6, g6 eða Bf5 verður svarað með c5! I skákinni Rjumin-- Kahn, Moskva 1932 varð áframhaldið: 6. . . gö 7. Bg5 Re4 (Einnig kemur til greina 7. .. d:c4 8. B:c4 Bg7 9. d5 Ra5 10. Bb5f Bd7 11. B:d7f R:d7 =) 8. c:d5 R:c3 9. b:c

x

Skákblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skákblaðið
https://timarit.is/publication/1555

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.