Skákblaðið - 01.12.1936, Side 35

Skákblaðið - 01.12.1936, Side 35
SKÁKBLAÐIÐ 79 7. Rgl—f3 Rb8—d7 8. Rfl—d3 c7—c5! 9. c2—c3 Hvítur forðast 9. dc5, Rc5!, sem er þrautkannað afbrigði. Svartur nær jafnari stöðu, eins og kemur brátt í ljós. 9............ c5:d4 10. Re4:föt Rd7:fö 11. Rf3:d4 11. Bb5f, Bd7; 12. Bd7f, Dd7; 13. Dd4 leiðir til jafnteflis. 11..... 0—0 12. 0—0 e6—e5 13. Rd4—b5 Með þessum leik og þeim næsta ætlar hvítur að kreppa að svörtum, en það reynist tál. Hér átti að leika Rd4—e2. 13 ... a7—a6 14. Rb5—d6 Riddarinn er að vísu valdað- ur óbeinlínis með Bh7f, en með 14 ... Bc8—g4 nær svartur betri stöðu. Hann knýr fram, að hornlínan a7— gl er opnuð, og það reynist síðar mjög mikilvægt. 15. f2—f3 Bg4—e6 16. Hfl—f2 Bezt. 16..... Rf6—d5 17. Rd6—e4 Rd5—f4 18. Bd3—c2 Dd8—b6! Svartur leggur nú undir sig hornlínuna a7—gl. 19. Re4—g5 .... Stáhlberg reynir að bjarga sér með flókinni taflmensku, en Petrow er vandanum vax- inn. 19..... Be6—c4! 20. Ddl—el h7—h6 21. Del—e4 Rf4—e2f 22. Kgl—hl g7—g6 23. Rg5—b3 Re2—f4! Þvingar fram einfaldari stöðu. Með síðustu 5 leikjunum hefir svartur stöðvað áhlaup livíls. 24. Rh3:f4 e5:f4 Á eftir Df2 kæmi 25. Rg6! 25. Hf2—d2 Db6:b2 26. Hal—dl Db2:c3 27. De4:f4 Kg8 g7 Svartur hefur eftir þessa við- ureign sterkt peð umfram og góðar vinningsliorfur. 28. Bc2—e4 Með 28. h4, til þess að gefa kónginum svigrúm, hefði vörn in orðið hvítum auðveldari.

x

Skákblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skákblaðið
https://timarit.is/publication/1555

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.