Skákblaðið - 01.12.1936, Qupperneq 15

Skákblaðið - 01.12.1936, Qupperneq 15
SKÁKBLAÐIÐ 59 Fyrsta aðferð. 1. e2—e4 c7—c6 2. d2—d4 d7—d5 3. e4:d5 c6:d5 I. 4. Bfl—d3 Þessi leikur er nauðsyulegur, því annars tekur svartur reit- inn f5 með biskupnum. En ef hvitur ætlaði eftir það að leika B—d3, þá mundu verða biskupakaup, sem yrðu svart í vil. Þvi með tilliti til drotning- arpeðanna — hvíta peðið á svörtum og svarta peðið á hvítum reit — þá er betra fyr- ir báða að eiga kóngsbiskup- inn. í lokuðum stöðum er bisk- up, sem er samlitur þeim reit- um, sem eigin peð eru orðin föst á, miklu minna virði lield- ur en hinn biskupinn eða t. d. riddari. 4.... Rb8—c6 5. c2—c3 Rg8—f6 Til þess að koma biskupnum á g4 áður en e-peðinu er leik- ið, þvi ein af aðalliugmyndun- um með Caro-Kann er að loka ekki drotningarbiskupinn inni. 6. Bcl—f4 I staðinn fyrir þennan leik hefur verið reynt að hindra framsókn svarta biskupsins með 6. h2—h3. Með þeim leik ei' varla hægt að mæla. Svart- ur svarar þá bezt með e7—e5, og þó að hann fái stakt peð á d-línunni, þá opnar hann taflið og menn hans verða svo vel settir, að hann getur verið alveg rólegur. Áframhaldið gæti orðið: 6. h3 e5 7. d:e R:e 8. De2 De7 9. Bb5f Bd7 10. Be3 B:b5 11. D:b5f Dd7 12. Dd2 0—0—0 Wagner-Nimzowitsch, Breslau 1925. Svartur hefur að minsta kosti eins gott tafl. Ilvítur má ekki 13. B:a7, því þá mundi hann verða fyrir harðri ásókn, t. d. 13.He8 14. Be3 Rc4 15. Rf3 Bc5 + + . 6..... Bc8—g4 7. Ddl—b3 Dd8—c8 Eða 7.....Ra5 8. Da4f Bd7 9. Dc2 Db6 10. Rd2 Bb5 (Capa- blanca) 11. Rf3 B:d3 12. D:d3 e6 =. Maróczy-Nimzowitsch, Bled 1931. Einnig má leika 10. Rf3 e6 11. 0—0 Bb5 =. Mar- óczy-Capablanca. 8. Rbl—d2 e7—e6 9. Rgl—f3 Bf8—e7 10. 0—0 0—0 Ef við athugum þessa stöðu, þá sjáum við strax að styrkur hvíts liggur í e-línunni, en styrkur svarts í c-línunni. Hvítur mun leika hrók til el, svartur hrók til c8. Hvítur fær sterkan riddara á e5, svartur á c4, því það mundi veikja peðastöðuna, ef ætti að reka

x

Skákblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skákblaðið
https://timarit.is/publication/1555

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.