Íslenskt mál og almenn málfræði - 2020, Síða 92
lega aðgreindum komi í veg fyrir að sögnin falli þar brott. Þrátt fyrir að
Hafðu/Eigðu góðan dag megi rekja til erlendra áhrifa má segja að ýmislegt
í íslensku málkerfi og íslenskri málnotkun ýti undir uppkomu hennar og
notkun. Að því sögðu: Hafið góðan dag!
heimildir
Anna Sigríður Þráinsdóttir. 2014. Málfarsmolar: „Góðan morgun kæra grúbba“. [Útvarps -
þáttur.] Ríkisútvarpið 18. nóvember.
Arnovick, Leslie K. 1999. Diachronic Pragmatics. Seven Case Studies in English Illocutionary
Developement. John Benjamins, Amsterdam/Philadelphia.
Austin, J.L. 1962. How to do Things with Words. 2. útgáfa. Oxford University Press, Ox -
ford.
Behaghel, Otto. 1928. Deutsche Syntax: eine geschichtliche Darstellung. Band III: Die Satzge -
bilde. Carl Winter’s Univesitätsbuchhandlung, Heidelberg.
Björgvin Guðmundssson. 2009. Hafðu góðan dag. 16. mars. ⟨http://gudmundsson.blog.is/
blog/bjorgvin_gudmundsson/entry/829682/⟩. [Síðast sótt 10.12.2020.]
Dagur-Tíminn. 1997. Stjörnuspá. 18. febrúar, bls. 24.
Duranti, Alessandro. 1997. Universal and Culture-Specific Properties of Greetings. Jour -
nal of Linguistic Anthropology 7(1):63–97.
Eiður Svanberg Guðnason. 2012. Molar um málfar og miðla 940. ⟨http://eidur.is/2415⟩.
[Síðast sótt 10.12.2020.]
Eiður Svanberg Guðnason. 2013. Molar um málfar og miðla 1193. ⟨http://eidur.is/3002⟩.
[Síðast sótt 10.12.2020.]
Eiríkur Rögnvaldsson. 2020. Eigðu góðan dag. 6. júlí. ⟨https://uni.hi.is/eirikur/2020/
07/06/eigdu-godan-dag/⟩. [Síðast sótt 10.12.2020.]
Erman, Britt, og Ulla-Britt Kotsinas. 1993. Pragmaticalization: The case of ba’ and you
know. Studier i modern språkvetenskap 10:76–93.
Fagurskinna = Fagrskinna. Nóregs kononga tal. 1902–1903. Útg. Finnur Jónsson. S. L. Møllers
bogtrykkeri, Kaupmannahöfn.
Falk, Hjalmar, og Alf Torp. 1900. Dansk-norskens syntax i historisk fremstilling. H. Asche -
houg & Co. (W. Nygaard), Kristiania.
Fornaldar sögur Norðurlanda. 1950. Ritstj. Guðni Jónsson. Fyrsta bindi. Íslend inga sagna -
útgáfan, Reykjavík.
Gísli Jónsson. 1997a. Íslenskt mál. 921. þáttur. Morgunblaðið 4. október, bls. 36.
Gísli Jónsson. 1997b. Íslenskt mál. 924. þáttur. Morgunblaðið 25. október, bls. 40.
Grzega, Joachim. 2005. Adieu, Bye-Bye, Cheerio: The ABC of Leave-Taking Terms in
English Language History. Onomasiology Online 6:56–64.
Grzega, Joachim. 2008. Hal, Hail, Hello, Hi: Greetings in English language history.
Andreas H. Jucker og Irma Taavitsainen (ritstj.): Speech Acts in the History of English,
bls. 165–193. John Benjamins, Amsterdam.
Haraldur Bessason. 1987. Þorði ekki að segja nei. [Viðtal eftir Salvöru Nordal.] Helgar -
pósturinn 2. júlí, bls. 16–17.
Hermann Þórðarson. 2008. Er íslenskan á undanhaldi? Fjarðarpósturinn 15. maí, bls. 12.
Sigríður Sæunn Sigurðardóttir92