Íslenskt mál og almenn málfræði - 2020, Blaðsíða 234
af þeim gögnum sem hér voru kynnt með einni undantekningu. Í ljósi
annarra rannsókna sem hafa bent til neikvæðrar fylgni milli kjarnafærslu
og S3-raðar í íslensku, þ.e.a.s. að kjarnafærsla gangi best þar sem S3 geng-
ur verst og öfugt, liggur beint við að athuga hvort miðlægar og jaðarlægar
atvikssetningar hegði sér á ólíkan hátt m.t.t. S3 í íslensku. Mat þátttak-
enda á fjórum dæmum í Tilbrigðarannsókninni bendir ekki til þess en
gefur engu að síður tilefni til að rannsaka nánar tengslin á milli kjarna-
færslu og S3-raðar í atvikssetningum.
heimildir
Ásgrímur Angantýsson. 2007. Verb-third in Embedded Clauses in Icelandic. Studia
Linguistica 61(3):237–260.
Ásgrímur Angantýsson. 2013. Um orðaröð í færeyskum aukasetningum. Íslenskt mál 35:
23–55.
Ásgrímur Angantýsson og Dianne Jonas. 2016. On the Syntax of Adverbial Clauses in
Icelandic. Working Papers in Scandinavian Syntax 96:126–139.
Ásgrímur Angantýsson og Łukasz Jędrzejowski. 2020. On causal af-því-að-clauses in
Icelandic with a brief comparison to German verb final weil-clauses. Working Papers
in Scandinavian Syntax 104:29–55.
Friðrik Magnússon. 1990. Kjarnafærsla og það-innskot í aukasetningum í íslensku.
Málvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík.
Haegeman, Liliane. 2003. Conditional Clauses: External and Internal Syntax. Mind and
Language 18(4):317–339.
Haegeman, Liliane. 2006. Conditionals, Factives and the Left Periphery. Lingua 116:1651–
1669.
Haegeman, Liliane. 2010. The internal syntax of adverbial clauses. Lingua 120:628–648.
Haegeman, Liliane. 2012. Adverbial clauses, main clause phenomena, and the composition of
the left periphery. The cartography of syntactic structures, 8. bindi. Oxford University
Press, Oxford.
Heimir Freyr van der Feest Viðarsson. 2019. Socio-Syntactic Variation and Change in
Nineteenth-Century Icelandic. The Emergence and Implementation of a National
Standard Language. Doktorsritgerð, Háskóla Íslands.
Heycock, Caroline. 2006. Embedded Root Phenomena. Martin Everaert og Henk van
Riemsdijk (ritstj.): The Blackwell Companion to Syntax, II. bindi, bls. 174–209. Black -
well, Oxford.
Hooper, Joan B., og Sandra A. Thompson. 1973. On the applicability of Root Trans -
formations. Linguistic Inquiry 4:465–497.
Höskuldur Þráinsson. 2010. Predictable and Unpredictable Sources of Variable Verb and
Adverb Placement in Scandinavian. Lingua 120:1062–1088.
Höskuldur Þráinsson, Ásgrímur Angantýsson og Einar Freyr Sigurðsson (ritstj.). 2013.
Tilbrigði í íslenskri setningagerð. I. Markmið, aðferðir og efniviður. Málvísindastofnun
Háskóla Íslands, Reykjavík.
Ásgrímur Angantýsson og Dianne Jonas234