Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2015, Blaðsíða 34

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2015, Blaðsíða 34
Iðnó, Vonarstræti 3. Aðgangur ókeypis / Free admission. Hinsegin dagar standa fyrir fræðsluviðburðum í samstarfi við önnur félög þar sem gestir og þátttakendur fá tækifæri til að hlusta á fyrirlestra og framsögur, ræða saman og fræðast um ýmis málefni tengd hinsegin samfélaginu. Viðburðirnir eru öllum opnir og gestir eru hvattir til að taka virkan þátt í umræðum. Í þessari málstofu sem haldin er í samstarfi við BDSM á Íslandi, fræðslu- og hagsmunafélag BDSM fólks*, verður velt upp spurningunni hvort BDSM sé hneigð eða áhugamál. Í gegnum tíðina hefur BDSM almennt verið flokkað sem áhugamál eða lífsstíll frekar en hneigð. Með aukinni áherslu á bætta sjálfsmynd BDSM fólks hér og á Norðurlöndum hefur það sjónarmið að flokka skuli BDSM sem hneigð orðið meira áberandi og það er nú eitt af helstu baráttumálum félagsins BDSM á Íslandi. Ljóst er að umræðan um þetta efni er þörf nú þegar BDSM hefur verið dregið meira fram í dagsljós dægurmenningarinnar á Íslandi. Reykjavik Pride, in cooperation with various local organisations, invites their guests to participate in panels and seminars on various LGBTIQ issues. The events are open to all and guests are encouraged to participate in discussions. Please note that all these events will be in Icelandic. *Skammstöfunin BDSM stendur fyrir bindingar, drottnun, sadisma og masókisma og er regnhlífarhugtak yfir verulega fjöbreytilegan heim samskipta, andlegrar og líkamlegrar skynjunar. This seminar, which is organised in cooperation with the organisation BDSM in Iceland, focuses on the question whether BDSM is a lifestyle or a part of individual sexuality. The visibility of BDSM has increased in Iceland recently and voices that argue that BDSM can, or should, be seen as a part of an individual’s identity rather than ‘just’ a lifestyle have grown louder. Fræðsluviðburðir á Hinsegin dögum Pride panels and seminars BDSM: Hneigð eða áhugamál? BDSM: Sexual orientation or lifestyle? Miðvikudaginn 5. ágúst kl. 12:00 Wednesday 5 August at 12 p.m. 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.