Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2015, Blaðsíða 37

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2015, Blaðsíða 37
Klambratún v. Rauðarárstíg, sunnudaginn 9. ágúst kl. 14.00. Aðgangur ókeypis. Klambratun park at Rauðarárstígur, Sunday 9 August at 2 p.m. Free admission. Fjölskylduhátíð Hinsegin daga í ár er haldin í samstarfi við Sirkus Íslands og Bandaríska sendiráðið sem styrkir viðburðinn. Sirkuslistamenn verða á ferðinni og gestum býðst að spreyta sig í hinum ýmsu sirkuslistum með hjálp fagfólks. Poppkorn og kandífloss mun flæða. Býr trúður í þér? Eða húllastjarna? Komdu að fíflast með okkur! Við verðum á Klambratúni og ef veður er vont færast hátíðahöldin inn í tjaldið. Sirkus Íslands invites families (and everyone else!) to a family circus party in collaboration with Reykjavik Pride and The Embassy of the United States. Circus performers will be roving around and guests are encouraged to try out all sorts of circus toys and gimmicks. Are you a natural born clown? Or a hula hoop star? Come and play with us! FjölskylduSirkusPartí FamilyCircusParty Klambratún v. Rauðarárstíg, sunnudaginn 9. ágúst kl. 20:00. Bannað innan 18 ára. Aðgangur: 3.500 kr. Afsláttur 500 kr. fyrir handhafa Pride-passa. Klambratun park at Rauðarárstígur, Sunday 9 August at 8 p.m. Age limit 18 years. Admission 3.500 IKR, discount 500 IKR for Pride Pass holders. Sirkus-kabarett með fullorðinsbragði þar sem bregður fyrir miklu af skinni! Sérstakir gestalistamenn taka þátt í viðburðinum, þar á meðal boylesque-stjarnan The Luminous Pariah frá Seattle. Einstakur viðburður sem er sérsniðinn fyrir fullorðna gesti Hinsegin daga. Sýningin fer fram á ensku. A special Pride edition of the show Skinnsemi, intended for adults only, featuring new acts and old classics. Some skin might be exposed. Guest performers will appear, including the boylesque star The Luminious Pariah from Seattle. The show will be in English. Hinsegin skinnsemi Sérstök pride-sýning Queer circus – a special Pride show "I’ve faced some adversity in the gay community because I am more of a gender-bent performer rather than a macho go-go boy or a drag queen, but something in the middle." - The Luminous Pariah, Bleep Magazine, júní 2015. 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.