Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2015, Blaðsíða 46
SÉRHÆFUM OKKUR Í HREINSUN
Á VIÐKVÆMUM FATNAÐI
Ljósmyndasýning
PressPhotos
PressPhotos photo exhibition
Saga Hinsegin daga í myndum
The history of Reykjavik Pride
in photos
Ráðhúsi Reykjavíkur,
fimmtudaginn 6. ágúst kl. 17:00.
Aðgangur ókeypis
Reykjavík City Hall,
Thursday 6 August at 5 p.m.
Free admission
Ljósmyndarar á vegum ljósmyndabankans PressPhotos hafa
ljósmyndað viðburði á vegum Hinsegin daga frá upphafi og munu
sýna úrval slíkra mynda á sýningu í ráðhúsinu. Myndirnar, sem
verður varpað af skjávarpa, vekja skemmtilegar minningar og sýna
fallegar stundir liðinna ára.
Einnig verða til sýnis prentaðar portrettmyndir eftir Öldu
Villiljós og Öldu Lilju sem sýna fólk úr hópum sem verða oft
utangarðs, jafnvel innan hinsegin samfélagsins – fólk sem brýtur
normin í stað þess að reyna að falla inn í þau.
The photographers behind the photo bank PressPhotos have
captured many of Reykjavik Pride’s golden moments. A selection
of photos that show glimpses from the history of Reykjavik Pride
will be viewed on screen in the City Hall.
The exhibition also includes portraits by Alda Villiljós and
Alda Lilja that depict people belonging to groups that are often
marginalised, also within the queer community – people who
break the norms instead of trying to conform to them.
Upplifun, Books and flowers is
located at the entrance of Harpa.
Selection of gift items, local art and
craft, design, jewelry and beautiful
memories to take back home.
Guide books, travel books, photo
books, cooking books, art books,
children books and non fictional
books by Icelandic authors that have
been translated into several foreign
languages. Gay owned and gay
managed.
Harpa, Concert hall, Austurbakka 2
101 Reykjavík
+354 561 2100
www.upplifun.com
UpplifunbeInspired