Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2015, Blaðsíða 49

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2015, Blaðsíða 49
Bubblubröns Bubbly brunch Iðnó, Vonarstræti 3, sunnudaginn 9. ágúst kl. 12:00. Hlaðborð: 3.000 kr. Handhafar Pride-passa fá 500 kr. afslátt. Iðnó, Vonarstræti 3, Sunday 9 August at 12:00 p.m. Buffet: 3.000 ISK. Pride Pass holders get 500 ISK discount. Þátttakendur í hátíðahöldum Hinsegin daga þurfa á góðri næringu að halda eftir vikulanga gleðivímu. Því standa Hinsegin dagar fyrir sérstökum bubblubröns á lokadegi hátíðarinnar í glæsilegum salarkynnum Iðnó þar sem boðið verður upp á staðgóðan og hollan árbít í bland við frískandi og freyðandi mímósu. Fyrir þá sem vilja bröns án áfengis verður að sjálfsögðu boðið upp á fauxmosa! Borðapantanir í síma: 562-9700 (Iðnó) eða í Kaupfélagi Hinsegin daga. Bubbly brunch is a special event on the last day of Reykjavik Pride. Iðnó restaurant will be serving delicious brunch buffet and bubbly mimosas. Guests can sit back and relax, share their pride stories with friends and family and enjoy a good meal after a week of adventures. Please book a table by calling +354 562-9700 (Iðnó) or at the Pride Service Centre. Eftirtaldir ráðherrar styðja Hinsegin daga í Reykjavík 2015: Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra Ólöf Nordal, innanríkisráðherra 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.