Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2015, Blaðsíða 15

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2015, Blaðsíða 15
Skólar og skólakerfi eru íhaldssamar, heterósexískar og heterónormatívar stofnanir sem reyna að viðhalda ákveðnu rými fyrir gagnkynhneigð gildi og gera ráð fyrir að allir séu gagnkyn- hneigðir. Vitundin um að einhver annar úr sama umhverfi beri tilfinningar sem eru áþekkar manns eigin er mjög dýrmæt. Í viðtölunum sem ég tók kom oft fram að það hefði hjálpað mikið við ferlið að koma úr skápnum að hafa orðið vitni að því að aðrir í skólanum hefðu komið út og hvernig umhverfið brást við því. Þetta snýst um að auka sýnileika hinsegin fólks innan skólakerfisins; að það sé ekki falið og að þeir sem eru að kljást við tilfinningar sínar viti að þeir eru ekki einir. Skólakerfið er frosið í tíma upp að vissu marki þó að við séum vissulega komin skrefi lengra en þegar ég var sjálfur í framhaldsskóla því þá var aldrei talað um þessa hluti. Þó að skólakerfið sé þungt í vöfum eru viðhorfin í samfélaginu jákvæðari, bæði meðal nemanda og kennara. Íslenska námskráin sem var samþykkt 2010–2011 er ein sú framsæknasta sem finnst á Norðurlöndum þegar kemur að hinsegin fræðslu. Í henni koma fram ákvæði þess efnis að skólar þurfi að taka tillit til mismunandi breyta eins og kynferðis, kyngervis og kynhneigðar en skólarnir hafa ekki náð að tileinka sér þau gildi sem þar koma fram. Það sem skortir er framkvæmd á þessari stefnu og að brúa gjána sem enn er til staðar milli skólakerfisins og samfélagsins. A gap between the secondary schools and Icelandic society Jón Ingvar Kjaran, PhD, is a researcher/ lecturer at the University of Iceland, School of Education. His main fields include in education theory and policy, queer and gender studies within education. In this interview Jón talks about his PhD dissertation, "Queering the Icelandic upper secondary schools: Heteronormative discourse and the experiences of queer students in Icelandic upper secondary school". It focuses on the heteronormative discourse and the experiences of queer students in Icelandic upper secondary schools. The study was conducted at two upper secondary schools over the period of two year. The participants were born between 1987 and 1993 and had graduated or were still attending an upper secondary school. The findings of his study suggest that young people who are questioning their gender identity, sexuality or both, find it difficult to come to terms with their feelings during their formative years in upper secondary school.This depends on the individual and the particular school settings. LGBT students face difficulties when coming into the open with their feelings, although the scale and scope of these difficulties varied among the participants. Institutionalized heterosexism, either subtle or overt, is interwoven into the school culture and social interactions of faculty members and students. In addition, gender and sexuality within the upper secondary school are still constructed around the discourse of heteronormativity, in some instances marginalizing those students that do not conform to the dominant group of either gender or sexuality. 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.