Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2015, Blaðsíða 55

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2015, Blaðsíða 55
Kaupfélag Hinsegin daga Pride Service Center Í húsnæði Samtakanna ’78 við Suðurgötu 3 at Suðurgata 3 Kaupfélagið er opið dagana 3.–7. ágúst kl. 12:00–20:00 og laugardaginn 8. ágúst kl. 11:00–13:00. Open from 12 p.m. to 8 p.m. 3–7 August, and from 11 a.m. to 1 p.m. on 8 August. Pride-passar, aðgöngumiðar og hátíðarvarningur í miklu úrvali Offers everything you need for the pride festivities. Off-venue dagskrá Off-venue programme www.hinsegindagar.is/offvenue Þyrstir þig í enn fleiri viðburði og enn meiri skemmtun? Á hverju ári er fjölmargt annað í boði á Hinsegin dögum en hin formlega dagskrá hátíðarinnar gefur til kynna. Off-venue dagskráin í ár er í vinnslu allt fram að hátíð og hana má skoða á heimasíðu Hinsegin daga. Vilt þú halda viðburð á meðan hátíðinni stendur og skrá hann í off-venue dagskrána? Fylltu þá út skráningarform sem finna má á heimasíðu Hinsegin daga og segðu okkur frá þinni hugmynd. Mundu að taka fram hvernig hún tengist markmiðum hátíðarinnar, hinsegin menningu, mannréttindum og margbreytileika. Hinsegin dagar áskilja sér rétt til að hafna umsóknum sem ekki falla að markmiðum hátíðarinnar. Looking for more events and fun? There are several off-venue events happening during the Pride week. All information about the off-venue programme can be found on the Reykjavik Pride website. Do you want to host your own event during the Pride week? Then fill out a registration form on the Reykjavik Pride website and tell us about your idea. Remember to outline how your event is related to LGBTIQ culture and human rights. Reykjavik Pride reserves the right to reject applications that do not conform to our policy. 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.