Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2015, Blaðsíða 36

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2015, Blaðsíða 36
Sirkus Íslands er eini sirkus landsins og hefur verið starfræktur síðan haustið 2007. Sirkusinn samanstendur af fjölbreyttum hópi hæfileikaríks fólks á ýmsum sviðum sirkuslista sem starfar undir stjórn Lee Nelson. Á lokadegi hátíðarinnar sameina Sirkus Íslands og Hinsegin dagar í Reykjavík krafta sína og bjóða upp á tvær gerólíkar sýningar og fjölbreytta skemmtun fyrir börn og fullorðna. Sjón er sögu ríkari! Sýningarnar fara fram í sirkustjaldinu Jöklu á Klambratúni. Sirkus Íslands stendur fyrir fjölmörgum viðburðum í allt sumar. Áhugasamir geta kynnt sér starfsemina á síðunni sirkusislands.is. Sirkus Íslands is the first and only circus operating in Iceland and has been a great success since it was established in 2007. The circus will host two special events on the last day of Reykjavik Pride, intended for young and adult circus enthusiasts. The events take place in the circus tent Jökla which will be located at Klambratún park. Sirkus Íslands á Hinsegin dögum Iceland’s circus at Reykjavik Pride 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.