Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2015, Síða 36

Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2015, Síða 36
Sirkus Íslands er eini sirkus landsins og hefur verið starfræktur síðan haustið 2007. Sirkusinn samanstendur af fjölbreyttum hópi hæfileikaríks fólks á ýmsum sviðum sirkuslista sem starfar undir stjórn Lee Nelson. Á lokadegi hátíðarinnar sameina Sirkus Íslands og Hinsegin dagar í Reykjavík krafta sína og bjóða upp á tvær gerólíkar sýningar og fjölbreytta skemmtun fyrir börn og fullorðna. Sjón er sögu ríkari! Sýningarnar fara fram í sirkustjaldinu Jöklu á Klambratúni. Sirkus Íslands stendur fyrir fjölmörgum viðburðum í allt sumar. Áhugasamir geta kynnt sér starfsemina á síðunni sirkusislands.is. Sirkus Íslands is the first and only circus operating in Iceland and has been a great success since it was established in 2007. The circus will host two special events on the last day of Reykjavik Pride, intended for young and adult circus enthusiasts. The events take place in the circus tent Jökla which will be located at Klambratún park. Sirkus Íslands á Hinsegin dögum Iceland’s circus at Reykjavik Pride 36

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.