Hinsegin dagar í Reykjavík - Aug 2015, Page 37

Hinsegin dagar í Reykjavík - Aug 2015, Page 37
Klambratún v. Rauðarárstíg, sunnudaginn 9. ágúst kl. 14.00. Aðgangur ókeypis. Klambratun park at Rauðarárstígur, Sunday 9 August at 2 p.m. Free admission. Fjölskylduhátíð Hinsegin daga í ár er haldin í samstarfi við Sirkus Íslands og Bandaríska sendiráðið sem styrkir viðburðinn. Sirkuslistamenn verða á ferðinni og gestum býðst að spreyta sig í hinum ýmsu sirkuslistum með hjálp fagfólks. Poppkorn og kandífloss mun flæða. Býr trúður í þér? Eða húllastjarna? Komdu að fíflast með okkur! Við verðum á Klambratúni og ef veður er vont færast hátíðahöldin inn í tjaldið. Sirkus Íslands invites families (and everyone else!) to a family circus party in collaboration with Reykjavik Pride and The Embassy of the United States. Circus performers will be roving around and guests are encouraged to try out all sorts of circus toys and gimmicks. Are you a natural born clown? Or a hula hoop star? Come and play with us! FjölskylduSirkusPartí FamilyCircusParty Klambratún v. Rauðarárstíg, sunnudaginn 9. ágúst kl. 20:00. Bannað innan 18 ára. Aðgangur: 3.500 kr. Afsláttur 500 kr. fyrir handhafa Pride-passa. Klambratun park at Rauðarárstígur, Sunday 9 August at 8 p.m. Age limit 18 years. Admission 3.500 IKR, discount 500 IKR for Pride Pass holders. Sirkus-kabarett með fullorðinsbragði þar sem bregður fyrir miklu af skinni! Sérstakir gestalistamenn taka þátt í viðburðinum, þar á meðal boylesque-stjarnan The Luminous Pariah frá Seattle. Einstakur viðburður sem er sérsniðinn fyrir fullorðna gesti Hinsegin daga. Sýningin fer fram á ensku. A special Pride edition of the show Skinnsemi, intended for adults only, featuring new acts and old classics. Some skin might be exposed. Guest performers will appear, including the boylesque star The Luminious Pariah from Seattle. The show will be in English. Hinsegin skinnsemi Sérstök pride-sýning Queer circus – a special Pride show "I’ve faced some adversity in the gay community because I am more of a gender-bent performer rather than a macho go-go boy or a drag queen, but something in the middle." - The Luminous Pariah, Bleep Magazine, júní 2015. 37

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.