Fréttablaðið - 24.04.2021, Side 1

Fréttablaðið - 24.04.2021, Side 1
Ástríðan leiddi hana til Ítalíu Berglind Guðmundsdóttir varði þremur vikum ein á Sikiley og sneri aftur með tökulið. ➛ 24 Sorgin sigurstrangleg Sérfræðingar Fréttablaðsins telja drungann sigurstranglegan á Óskarsverðlaunahátíðinni. ➛ 50 20ÁRA— M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * —8 0 . T Ö L U B L A Ð 2 1 . Á R G A N G U R L A U G A R D A G U R 2 4 . A P R Í L 2 0 2 1 FRÉTTABLAÐIÐ/AUÐUNN Útgáfa í tuttugu ár Margt hefur breyst á þeim tuttugu árum sem Fréttablaðið hefur komið út. ➛ 18 og 28 Þeir eru komnir! Leiddi morðhótanir hjá sér Stefán Vagn Stefáns­ son, yfirlögreglu­ þjónn í Skagafirði, stefnir á þing í haust. Hann segir frá ár­ unum í sérsveitinni, friðargæslunni í Af­ g anistan og ísbjörn­ unum tveimur sem gengu á land árið 2008. Þótt aldrei hafi verið gefið upp hver felldi birnina tvo var Stefán gerður ábyrgur og fékk morðhót­ anir alls staðar að úr heiminum. ➛ 20 Þá kom í ljós að hann var búinn að finna lyktina af okkur.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.