Fréttablaðið - 24.04.2021, Síða 46

Fréttablaðið - 24.04.2021, Síða 46
 Dómsmálaráðuneytið leitar að metnaðarfullum og drífandi lögfræðingi sem hefur áhuga á að starfa með öflugum hópi starfsmanna á lagaskrifstofu ráðuneytisins. Á lagaskrifstofu er unnið að fjölbreyttum verkefnum er varða réttarfar, refsirétt, dómstóla, lögmenn og gjafsóknir, eignarréttindi og skaðabótarétt. Þá ber skrifstofan ábyrgð á framkvæmd kosninga, útgáfu Stjórnartíðinda og stjórnsýsluúrskurðum í kærumálum. Helstu verkefni og ábyrgð • Ritun frumvarpa og reglugerða á ábyrgðarsviði skrifstofunnar • Afgreiðsla ýmissa stjórnsýsluerinda • Þátttaka í verkefnum er varða kosningar og innlendu og erlendu samstarfi á verkefnasviði skrifstofunnar Menntunar– og hæfniskröfur • Fullnaðarnám í lögfræði með embættis- eða meistaraprófi • Að minnsta kosti þriggja ára starfsreynsla sem lögfræðingur • Þekking og reynsla af réttarfari, refsirétti, stjórnsýslurétti og frumvarpavinnu æskileg. • Mjög gott vald á íslensku og færni til að tjá sig í ræðu og riti • Góð enskukunnátta og færni til að tjá sig í ræðu og riti • Góð kunnátta í einu Norðurlandamáli er kostur • Frumkvæði, jákvæðni og metnaður í starfi • Sjálfstæð, fagleg og skipulögð vinnubrögð, mjög góð samskiptahæfni og hæfni til þátttöku í teymisvinnu Nánari upplýsingar veitir Bryndís Helgadóttir, skrifstofustjóri í síma 545 9000 Um fullt starf er að ræða. Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi Félags háskóla- menntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið rafrænt á Starfatorg.is og er umsóknarfrestur til 3. maí nk. Umsókn skal fylgja prófskírteini, ferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Athygli er vakin á því að umsóknir munu gilda í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Lögfræðingur á lagaskrifstofu The Internal Market Division (IMD) of the Secretariat is responsi- ble for serving the EEA EFTA States in their work related to the EEA Agreement. This entails both monitoring and influencing legislation in process on the EU side and facilitating timely incorporation of adopted EEA relevant legislation into the EEA Agreement. The scope of responsibility covers all policy areas of the EEA Agreement and includes free movement of goods, ser- vices, capital and persons, as well as horizontal areas relevant to the four freedoms. Furthermore, IMD services the Member States in relation to their participation in EU programmes, as well as standardisation and mutual recognition agreements. The successful candidate will lead a team of some 20 staff members, give guidance and oversee all policy areas falling within the Division. The Director is responsible for ensuring ser- vices to Subcommittees I-IV of the Standing Committee of the EEA EFTA States and working and expert groups reporting to the Subcommittees. S/he will be part of the Secretariat’s manage- ment team, cooperate closely with the other Divisions in Brus- sels, Geneva and with the EFTA Statistical Office in Luxem- bourg. S/he will liaise with the European External Action Service and the European Commission. The successful candidate should have solid knowledge of the EU institutions, the EEA Agreement as well as several years of work experience relating to the EEA Agreement. Director of Internal Market Division VA 05/2021 APPLICANTS MUST BE NATIONALS OF ONE OF THE EFTA MEMBER STATES (ICELAND, LIECHTENSTEIN, NORWAY AND SWITZERLAND) Further information on the position may be found on efta.int. Deadline for applications is Sunday 16 May 2021 Applicants must apply via the EFTA e-recruitment tool: http://jobs.efta.int/ Við ráðum WWW.RADUM.IS | 519 6770 | RADUM@RADUM.IS Stjórnendaleit Reynsla og gott tengslanet sérfræðinga Ráðum skilar árangri þegar finna þarf æðstu stjórnendur eða fólk í stjórnir fyrirtækja. Ráðningar millistjórnenda og sérfræðinga Góður gagnagrunnur, gott tengslanet og ára­ löng reynsla á ráðningarmarkaði eykur líkurnar á því að finna hæfasta einstaklinginn í starfið. Almennar ráðningar á markaði Öflun umsækjenda í almenn störf er ein helsta áskorun fyrir tækja í dag. Þekking á markaðnum er því mikilvæg og þar skiptir reynslan miklu máli. Með leit í gagna grunni eða aug lýsingu í viðeigandi miðlum aðstoðar Ráðum fyrirtæki við að finna hæfasta ein staklinginn í starfið. Sveigjanleg nálgun Sérstaða Ráðum liggur í sveigjanlegri nálgun á ráðningar verkefnið. Fyrir utan að sjá um allt ráðningar ferlið komum við til móts við þarfir fyrir tækja með því að sjá um hluta þess ef þörf krefur, t.d. bakgrunns kannanir, hæfnis mat eða starfs tengdar æfingar. Matstæki Ráðum notast við nýjustu aðferðir við að meta hæfni og persónuleikaþætti sem geta skipt sköpum í ráðningum. Ráðum er í sam starfi við banda ríska mannauðs lausna fyrirtækið CEB sem er í farar broddi í persónu leika prófum og öðrum mats tækjum sem eru sér stak lega hönnuð til að greina sérstöðu og hæfileika ein staklinga áður en ráðning fer fram. Þannig er hægt að finna hæfasta einstaklinginn með talsverðri ná kvæmni. Persónu leika matið OPQ32 og DSI (Dependa bility & Safety Index) skimunar prófið hafa t.d. verið stöðluð og staðfærð að íslenskum markaði. Ráðgjöf við starfslok Viðskilnaður fyrirtækis við starfsmann skiptir höfuð máli þegar fyrirtækið á frum kvæðið að starfs lokum. Ráðum býður upp á við tal við ráð gjafa sem felur m.a. í sér upplýsingar um atvinnu markaðinn, ráðgjöf varðandi starfs­ ferilskrá og kynningarbréf og hagnýt atriði varðandi starfs leit og atvinnu viðtöl. Ráðum býður upp á ráðgjöf og ráðningar þjónustu sniðna að þörfum viðskiptavinarins. 10 ATVINNUBLAÐIÐ 24. apríl 2021 LAUGARDAGUR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.