Fréttablaðið - 24.04.2021, Side 47

Fréttablaðið - 24.04.2021, Side 47
Torg ehf. auglýsir eftir ritstjóra DV. Starfið er umfangsmikið og krefjandi á skemmtilegum vinnustað. DV er hluti af Torgi ehf. sem á og rekur m.a. Fréttablaðið, frettabladid.is. Markaðinn og sjónvarpsstöðina Hringbraut. Kalkofnsvegi 2 101 Reykjavík Sími 550 5000 VILT ÞÚ RITSTÝRA EINUM STÆRSTA FRÉTTAMIÐLI LANDSINS? Verkefni ritstjóra eru m.a. Menntunar- og hæfniskröfur > Leiða þróun DV > Stýra fréttafundum > Rýna fréttaefni og efnistök > Efnisöflun og skrif > Samskipti við ljósmyndara, umbrot og verktaka > Menntun sem nýtist í starfi æskileg > Góð íslenskukunnátta skilyrði > Þekking og reynsla af fjölmiðlum > Reynsla af stjórnunarstarfi > Færni í mannlegum samskiptum > Þekking á samfélagsmiðlum Umsóknir skal senda til Elísabetar Salvarsdóttur á netfangið elisabet@torg.is fyrir 28. apríl 2021. Viðkomandi þarf að geta unnið vel undir álagi, þekkja vel til málefna líðandi stundar, vera fær verkefnastjóri og vel tengdur inn í íslenskt samfélag. Umsóknum skal fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.