Fræðaþing landbúnaðarins - 13.02.2009, Side 139
MÁLSTOFA D - AÐBÚNAÐUR OG HEILBRIGÐI BÚFJÁR | 137
M-017 CloFishPrint 16 Trúðfiskur 79, CF12, CF27, 45, CF3, CF29, CFll, CF16, CF39, CF36, 70, 120, CF9, CF19, CF42, CF35
M-018 CloFishPrint 15 Trúðfiskur 79, CF12, CF27, 45, CF3, CF29, CFll, CF16, CF39, 70, 120, CF36, CF9, CF42, CF35
M-019 RedFish 13 Karfi SEB9, SEB25, SEB31, SEB33, SEB45, Smen5, SmenlO, Sall, Spi4, Sal3, Sal4, Spió, SpilO
M-20 ChickPrint Kjúklingur LEI94, MCW295, MCW183, GUJ0070, GUJ0097, GUJ0044, MCW34, LEI192, LEI234
M-021 ArcCharrPrint 17 Bleikja SalD39SFU (Ble4), Ssa410UoS, Onel ÍASC-Prok, Ssa422Uos, SmmlO, Omy301UoG-Prok, Ble2, Smm22, SSOSL456, Ssa408UoS, Ble7, SsaD157, SalJ81SFU (blelO), Smml7, Sfo23, Ble5, Smm24
M-022 SheepPrint 11 Sauðfé OarCP0049, OarFCB0020, OarFCBOOll, INRA0005, OarAE0129, HSC, OarFCB0304, INRA0063, MAF0214, 1NRA0023, CSRD0247
M-023 DogPrint Hundur* AHTk211; CXX279; REN169018; INU055; REN54P11; INRA21; AHT137; REN169D01; AHTh260; AHTk253; INU005; INU030; Amelogenin; FH2848; AHT121; FH2054; REN162C04; AHThl71; REN247M23
M024 CattlePrintl 1 Kýr BM2113; TGLA53; SPS115; TGLA126; TGLA122; 1NRA23; ETH3; BM1824; TGLA227; ETH225; ETH10
*Ekki þróað hjá Prokaria
Dæmi um erfðagreiningarverkefni.
Eins og fram kemur í inngangi nýtast erfðagreiningar á dýrum í ýmsum tilgangi.
Verða hér nefnd nokkur dæmi um verkefni sem unnin hafa verið hjá Prokaria á
undanfomum ámm.
Hestar (spendýr, eldi): Á þeim 3 ámm sem hestagreiningar hafa verið í gangi hjá
Prokaria hafa um 10.000 sýni verið erfðagreind og niðurstöður sendar í World Feng
gagnagrunninn. í fyrstu vom notuð 11 erfðamörk en síðar var þeim fjölgað í 13
erfðamörk. Prokaria útbýr sýnatökusett sem innihalda búnað fyrir 25 sýni.
Búnaðarsamböndin og dýralæknar panta síðan sýnatökubúnaðinn hjá Prokaria og
hann er sendur með pósti. Eftir að búið er að taka sýnin, sem eru stroksýni úr nösum
hestanna em þau send aftur til Prokaria. DNA er einangrað úr stroksýnunum og síðan
eru efnahvörfm gerð og þau greind á raðgreiningarvél fyrirtækisins. Aflestur er unnin
og yfirfarinn af sérfræðingum Prokaria sem útbúa exceltöflur með arfgerðum
hestanna. Exceltöflunum er svo hlaðið inn í World Feng sem ber saman arfgerð
afkvæma og foreldra og gefur svo meldingu um hvort að samanburður standist kröfur
eða ekki.
Margar sérgreiningar hafa einnig verið unnar hjá Prokaria þar sem verið er að leysa úr
vafamálum. Dæmi um slikt vafamál er greining á hesti sem verið hafði lengi í stóði
hjá öðmm aðila en eigandanum. Hesturinn var ekki merktur með örmerki Þegar
eigandinn fékk hestinn til baka þá vildi hann meina að það væri ekki réttur hestur.
Hann vissi hverjir foreldrarnir voru og með erfðagreiningu rnátti fínna út að eigandinn
hafði rétt fyrir sér þ.e. hann hafði ekki fengið réttan hest til baka.